Morgunblaðið - 21.12.2013, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.2013, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2013 Valdimar Svavarsson, oddvitiSjálfstæðisflokksins í Hafn- arfirði, greindi frá því í gær að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs í vor.    Valdimar gaf þáskýringu að það að vera bæj- arfulltrúi væri ekki fullt starf og því oft erfitt að sameina það öðrum hlut- verkum, fjölskyldu og vinnu. Þá hefði sú þróun orðið að vinna bæjarfull- trúa færi í auknum mæli fram á dagvinnutíma, sem væri áhyggju- efni þar sem að með því fækkaði þeim sem gætu boðið sig fram til starfa fyrir bæinn.    Þau sjónarmið sem Valdimarreifar eru umhugsunarverð. Ekki er ýkja langt síðan að starf sveitarstjórnarmanna, jafnvel borgarfulltrúa, var hægt að rækja með öðru starfi og flestir höfðu þann háttinn á.    Nú eru borgarfulltrúar allir ífullri vinnu hjá borginni og meira að segja líka næstu vara- menn, eftir reddingar meirihlutans í kjölfar síðustu kosninga.    Ef bæjarfulltrúar eru hættir aðgeta með góðu móti sinnt öðr- um störfum samhliða starfi að bæj- armálum er það áhyggjuefni.    Leiðin út úr þessum ógöngum erað sveitarfélög dragi úr um- fangi sínu og stilli málum aftur þannig upp að sveitarstjórnarmenn geti sinnt öðrum störfum samhliða.    Engin ástæða er fyrir skatt-greiðendur að halda úti svo dýrri yfirbyggingu sveitarfélag- anna enda augljóst að það hefur engu skilað. Valdimar Svavarsson Of mikil umsvif STAKSTEINAR Veður víða um heim 20.12., kl. 18.00 Reykjavík 2 alskýjað Bolungarvík -3 heiðskírt Akureyri -4 léttskýjað Nuuk -13 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjað Ósló 1 skýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Helsinki 2 skýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Brussel 6 heiðskírt Dublin 9 skúrir Glasgow 8 skúrir London 10 heiðskírt París 7 heiðskírt Amsterdam 7 léttskýjað Hamborg 5 skýjað Berlín 6 skýjað Vín 0 alskýjað Moskva -2 alskýjað Algarve 15 heiðskírt Madríd 8 heiðskírt Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 12 léttskýjað Róm 11 súld Aþena 8 léttskýjað Winnipeg -18 alskýjað Montreal -8 snjókoma New York 7 heiðskírt Chicago 1 skúrir Orlando 21 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 21. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:30 ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:53 SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:34 DJÚPIVOGUR 11:01 14:50 Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is vi lb or ga @ ce nt ru m .is ENAMICRO 9 ONE TOUCH Líttu við hjá Eirvík og kynntu þér ENA 1 eða ENA 9 OneTouch með Aroma+ og við bjóðum þér í kaffi. Fékk hæstu einkun hjá þýsku neytendasamtökunum en 14 vélar voru prófaðar. Hægt að velja um kaffi, espresso, latte macchiato, cappuccino eða heitt vatn í te með því að þrýsta á einn hnapp. Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is Bráðum koma blessuð jólin... 14cm 4 stk. 695 Jólatré 120 cm 750 Einnig til 150 cm 1.250 7cm 12 stk. 498 10cm 6 stk. 290 Margir litir 10cm 6 stk. 390 Margir litir 10cm 6 stk. 290 Margir litir Jólakrans 30 cm 295 ALLAR JÓLAKÚLUR =ÞRÍR FYRIR EINN Þú tekur 3 pakka og greiðir fyrir 1 Enn er nóg til af vinsælustu tegund- unum af jólabjór, að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur aðstoðarfor- stjóra ÁTVR, og á hún ekki von á því að bjórinn muni klárast eins og gjarnan hefur gerst undanfarin ár. Þrátt fyrir það er salan um 5% meiri en hún var í fyrra og reiknar Sigrún með að salan verði rúmir 500 þúsund lítrar í ár. Hún gerir ráð fyrir því að það magn sem sé í búðum nú muni duga fram yfir jólahátíðina. „Birgjarnir ráða því hversu mikið magn er í boði. Þeir hafa því einfaldlega ákveðið að hafa meira magn í boði nú en þegar birgðirnar kláruðust áður,“ segir Sigrún. Að sögn hennar er jólabjórinn frá Tuborg vinsælastur með um 42% af sölunni. vidar@mbl.is Ekki útlit fyrir að jólabjórinn klárist  Sala jólabjórs um 5% meiri en í fyrra Morgunblaðið/Ómar Jólabjór Fjölmargar tegundir jóla- bjórs koma á markað á hverju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.