Morgunblaðið - 21.12.2013, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.12.2013, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2013 Safnaðarheimili Grensáskirkju Sunnudagurinn 22. des. Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju. Í kvöld kl. 20 verður tónlistarkvöld í Fríkirkjunni Kefas, Kópavogi. Ljúf og kröftug tónlist, gömul og ný lög sem næra sál og anda. Hressing í lokin. Allir eru velkomnir! Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Garðar Björg- vinsson, Michael-miðill, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari og auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félags- mönnum og öðrum upp á einka- tíma. Upplýsingar um félagið, starfsemi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18, auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Sunnudagur 22. desember Kl. 11.00 Syngjum jólin inn. Gömlu og nýju jólalögin og jólasálmarnir. Signý Guðbjarts- dóttir prédikar. Boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma eftir sam- komuna. Kl. 14.00 Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni. Kl. 18.00 Kvöldsamkoma. Aðfangadagur 24. desember Kl. 16.30 Hátíðarsamkoma. Vörður LevíTraustason prédikar. Páll Rósinkranz syngur einsöng. Jóladagur 25. desember Kl. 14.00 Hátíðarsamkoma á ensku hjá alþjóðakirkjunni. Helgi Guðnason prédikar. Kl. 16.30 Hátíðarsamkoma. Helgi Guðnason prédikar. Tilkynningar Hveragerðisbær Lystigarðurinn Fossflöt, Hveragerði Óveruleg breyting á Aðalskipulagi Hveragerðis 2005–2017 Bæjarstjórn Hveragerðis samþykkti hinn 12. desember 2013 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Hveragerðis 2005–2017 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipu- lagslaga nr. 123/2010. Breytingin lýtur að landnotkun Fossflatar við Reykjafoss og felur í sér að heimilt verður að byggja þar allt að 80 m² veitinga- og þjón- ustuhús til að auka við útivistargildi og nýt- ingu Fossaflatar, íbúum og gestum Hvera- gerðis til hagsbóta og yndisauka. Upplýsingar um aðalskipulagsbreytinguna er að finna á heimasíðu Hveragerðisbæjar, www.hveragerdi.is Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Hveragerðisbæjar. Breytingin hefur verið send Skipulags- stofnun til staðfestingar. Bæjarstjórinn í Hveragerði. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Raðauglýsingar Húsviðhald Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu SAGA minkapels til sölu. Eins og nýr.. Stærð ca. 40. Verð kr 100 þúsund. Upplýsingar í síma 692 5405. Einbýlishús í Grindavík og Sómi 800 Til sölu glæsilegt einbýlishús í Grindavík. Einnig til sölu Sómi 800, smíðaár 1988. Upplýsingar í síma 897 1494. Verslun Trúlofunarhringar gamaldags og nýmóðins Auk gullhringa eigum við titanium, silfur og tungstenpör á fínu verði. Sérsmíði, skart, silfur og vönduð arm- bandsúr. ERNA, Skipholti 3, s. 5520775, www.erna.is Armbandsúr frá Pierre Lannier Frakklandi Vegleg og vönduð frönsk armbandsúr með 2ja ára alþjóðlegri ábyrgð. Fal- leg hönnun og gott verð því úrin koma beint frá verksmiðju. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Jólakjólar á stelpurnar Vandaðir kjólar á stelpurnar á mjög góðu verði. www.polestar.is – vefverslun sími 415 0900. Sýningar- og söluaðstaða að Miðhrauni 14, 2. hæð, Garðabæ. Erum á Facebók. Fatnaður Mussur Mikið úrval af mussum úr bómull, chiffon og silki. Síðar og stuttar í stærðum 38–50. Verð frá kr. 3.500 til 3.900. www.polestar.is – vefverslun sími 415 0900. Sýningar- og söluaðstaða að Miðhrauni 14, 2.hæð, Garðabæ. Jakkaföt á strákana Jakkaföt á strákana í stærðum 1 árs til 13 ára. Verð kr. 6.900. www.polestar.is – vefverslun sími 415 0900. Sýningar- og söluaðstaða að Miðhrauni 14, 2.hæð, Garðabæ. Bílaþjónusta Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Smáauglýsingar Smáauglýsingar Matador (Continental Matador Rubber.) og Kebek Vetrar- og heilsársdekk á góðu verði. Fáið tilboð. Hjólbarðaverkstæði Kaldasel ehf. Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. kaldasel@islandia.is Úrval af handskornum kristals- glösum. Matarósin, halastjarnan og fleiri gerðir. – Handskornir tré- munir og kristalsljósakrónur. Gjafavara á góðu verði. Slóvak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Hjólbarðar Tek að mér ýmis verkefni Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com *Nýtt í auglýsingu 15547 Áburður fyrir ríkisstofnanir: Landgræðsla ríkisins og Vegagerðin óska eftir tilboðum í áburð, 600 tonn á ári, til allt að þriggja ára, samtals. Nánari upplýsingar eru í útboðs- gögnum sem eru aðgengileg á vefsíðu Ríkis- kaupa, www.rikiskaup.is.Tilboð verða opnuð 21. janúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. 15580 Lamba-, nauta- og folaldakjöt fyrir LSH. Ríkiskaup, fyrir hönd Landspítala óska eftir tilboðum í lambakjöt, nautakjöt og folaldakjöt. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vefsíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is. Opnun tilboða er 23. janúar 2014 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum. *15569 Heildar-hreinsiefnakerfi. Ríkiskaup, fyrir hönd Þvottahúss Landspítala Háskólasjúkra- húss, óska eftir tilboðum í heildar-hreinsiefnakerfi (TDS), efni, þjónustu og viðhaldi á því, ásamt tilheyrandi, með uppsetningu og gangsetningu, samkvæmt útboðslýsingu. Notaðar er Kannegies- ser PowerTrans ContinuousTunnel Batch Washer (CTBW)-þvottavél, ásamt tveimur Kannegiesser barrier Washer Extractors, 270 kg og 40 kg. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða er 6. febrúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. 15577 – Aðgerða- og búnaðarvesti Ríkiskaup, fyrir hönd embættis Ríkislögreglustjóra, kt. 530697-2079, óska eftir tilboðum í aðgerða- og búnaðarvesti. Útboðinu er skipt í tvo eftirfarandi flokka: 1. Aðgerða- og búnaðarvesti. 2. Búnaðarvasar fyrir aðgerðavesti. Samið verður við einn aðila og ræður hagkvæmasta tilboð samkvæmt matslíkani útboðsins vali á samningsaðila. Nánari kröfulýsingu er að finna í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is Tilboð verða opnuð 7. janúar 2014 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Styrkir SEÐLABANKI ÍSLANDS auglýsir eftir umsóknum um styrk tengdan nafni Jóhannesar Nordal Auglýst er eftir umsóknum um styrk tengdan nafni Jóhannesar Nordal sem Seðlabanki Íslands veitir. Ákveðið var að veita styrkinn í tilefni af 50 ára afmæli Seðlabanka Íslands á árinu 2011. Tilgangur með styrknum er að styðja viðleitni einstaklinga sem miðar að því að varð- veita menningarverðmæti sem núverandi kynslóð hefur fengið í arf. Umsóknir skulu sendar skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands fyrir 1. febrúar 2014. Fjárhæð styrksins nemur 2.000.000 kr. og verður fjárhæðinni úthlutað í apríl eða maí 2014. Eyðublöð fyrir umsóknir eru aðgengileg á vef Seðlabanka Íslands og í afgreiðslu Seðlabankans. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurgeirsson framkvæmdastjóri á skrifstofu seðlabankastjóra. Seðlabanki Íslands · Kalkofnsvegi 1 · 150 Reykjavík · Sími: 569 9600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.