Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.2013, Blaðsíða 1
M Á N U D A G U R 3 0. D E S E M B E R 2 0 1 3  302. tölublað  101. árgangur  ÚTTEKT Á ÓEFNISLEGU TÓN- LISTARFLÓRUNNI VEFSÍÐA UM HUNDAHALD GYLFI ÞÓR ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS ALLT UM BESTA VININN Á EINUM STAÐ 10 ÁRIÐ VERIÐ ÆVINTÝRI ÍÞRÓTTIRÍSLENSK TÓNLIST 34-35 ÁRA STOFNAÐ 1913 Svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum pylsunnar eða pulsunnar þó svo að matarboð séu víða þessa dag- ana. Milli hátíða hefur oft verið löng biðröð eftir pylsu í pylsuvagninum Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Þó var lokað á jóladag. Ferðamenn sem og Íslendingar eru sólgnir í þennan svokallaða þjóðarrétt. Ein með öllu svíkur engan Morgunblaðið/Ómar Pylsurnar á Bæjarins bestu vinsælar yfir hátíðarnar Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Atvinnuveganefnd Alþingis óskaði eftir því við Lagastofnun Háskóla Íslands skömmu fyrir jól að stofn- unin ynni lögfræðilega álitsgerð á frumvarpi um kvótasetningu úthafs- rækju. Búist er við að þeirri vinnu ljúki undir lok janúarmánaðar og þá haldi störf þingnefndarinnar í mál- inu áfram. Rækjuveiðar hafa verið frjálsar frá haustinu 2010 og er lagt til í frumvarpi Sigurðar Inga Jóhanns- sonar atvinnuvegaráðherra að kvótasetning nú byggist 70% á afla- fá þurfi svör við ýmsum grundvall- arspurningum. ?Þarna er tekist á um rétt þeirra sem höfðu veiðiheim- ildir í úthafsrækju áður en veiðarn- ar voru gefnar frjálsar og svo hinna sem hafa stundað veiðarnar síðustu þrjú ár,? segir Jón. Eðlilegt að spurt sé hvaða reglur eigi að gilda ?Þegar Jón Bjarnason, þáverandi sjávarútvegsráðherra, gaf veiðarnar frjálsar var málið ekki klárað og til dæmis voru aflaheimildirnar ekki afmáðar af vef Fiskistofu. Sam- kvæmt því höfðu fyrirtækin þessar heimildir áfram. Þegar nú kemur að því að ákveðið er að kvótasetja út- hafsrækjuna að nýju er eðlilegt að spurt sé hvaða reglur eigi að gilda. Hvort eðlilegt sé að skipta þessu upp samkvæmt tveimur ólíkum að- ferðum og hvort það standist sam- kvæmt íslenskum lögum. Það er ekki ólíklegt að málið endi fyrir dómstólum, sama hvaða leið verður valin. Sjónarmiðin í málinu eru mjög misvísandi og þess vegna snerum við okkur til Lagastofnunar. Okkur fannst að nefndin þyrfti að hafa sterkari grunn til að ljúka mál- inu,? segir Jón Gunnarsson. Leita álits Lagastofnunar  Skiptar skoðanir á stjórnun rækjuveiða  Atvinnuveganefnd Alþingis vill svör við grundvallarspurningum  Málið ekki klárað þegar veiðar voru gefnar frjálsar M Deilur um stjórnun »12 heimildum fyrir þann tíma, en 30% á aflareynslu sem útgerðir hafa aflað sér á síðustu þremur árum. Skiptar skoðanir eru á því hvernig stjórna beri veið- unum og nú þeg- ar liggja að minnsta kosti þrjú lögfræðiálit fyrir og margar, ólíkar umsagnir þar sem frumvarpið er gagnrýnt. Jón Gunnarsson, formaður at- vinnuveganefndar Alþingis, segir að Jón Gunnarsson ?Það er mikil samkeppni um lausar stöður í fjármálakerfinu. Mér er sagt að nú sé ekki óalgengt að um hundrað manns sæki um hverja lausa stöðu,? segir Guðjón Rún- arsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF. Katrín Óladóttir, framkvæmda- stjóri Hagvangs, segir stóra ár- ganga ungs fólks vera að koma inn á vinnumarkaðinn. Af þeim hafi marg- ir lokið meistaranámi í háskóla. ?Það er synd að markaðurinn geti ekki boðið þessu fólki spennandi tækifæri. Það verður alltaf meiri og meiri krafa að umsækjendur hafi staðið sig framúrskarandi vel í námi og starfi. Það verður því erfiðara að berjast um hvert starf sem losnar.? Hugað sé að sprotafyrirtækjum Katrín telur því brýnt að hlúa vel að sprotafyrirtækjum, þ.m.t. í upp- lýsingatækni, og að sköpun starfa. ?Almennt hefur vinnumarkaður- inn verið að eflast hægt og bítandi á þessu ári. Aukin fjölbreytni er í eftirspurn eftir starfsfólki. Stöðug- leiki og vonandi auknar fjárfestingar á komandi ári munu styrkja atvinnu- lífið verulega.? baldura@mbl.is »2 Slegist um fáar stöður  100 hafa sótt um eina stöðu í banka Ástand ungrar konu, sem slasaðist í umferðarslysi á Hellisheiði á fjórða tímanum í gær, er metið al- varlegt. Henni var haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Land- spítalans í Fossvogi á ellefta tím- anum í gærkvöldi, að sögn læknis þar. Slysið varð ofan við skíðaskálann í Hveradölum en tveir fólksbílar sem voru að mætast rákust á. Kon- an var ein á ferð og þurfti að beita klippum úr tækjabíl slökkviliðs til að losa hana. Í hinum bílnum voru tveir farþegar auk bílstjóra. Þau voru einnig flutt á slysadeild Land- spítalans en áverkar þeirra eru ekki taldir vera eins alvarlegir. Vegurinn lokaður í þrjá tíma Vegurinn var lokaður við Hvera- gerði að austanverðu og við Þrengslaafleggjarann að vestan- verðu í um þrjár klukkustundir á meðan vettvangsrannsókn stóð yfir. Töluverður viðbúnaður var á slysstað en alls voru fimm sjúkra- bílar sendir á vettvang, tveir frá höfuðborgarsvæðinu og þrír frá Selfossi. kij@mbl.is Ástandið metið al- varlegt  Í öndunarvél eftir slys á Hellisheiði Ljósmynd/Jakob Fannar Slys Frá vettvangi á Hellisheiði.  Forystumenn ríkisstjórnar Sam- fylkingar og Vinstri grænna voru andvígir hugmyndum nokkurra þingmanna Samfylkingar um að- gerðir í þágu skuldugra heimila og átti það þátt í að þær fengu aldrei brautargengi hjá stjórninni. Þetta segir Össur Skarphéð- insson, þingmaður Samfylkingar og utanríkisráðherra í síðustu stjórn. Steingrímur J. Sigfússon, fv. for- maður VG, afþakkaði að heyra endursögn á ummælum Össurar um málið í þættinum Sprengisandi. ?Í fyrsta lagi heyrði ég ekki hvað Össur Skarphéðinsson var að tala um. Í öðru lagi ætla ég ekki að láta toga mig út í það að fara að taka þátt í rökræðum við einhverja sem vilja búa til þá mynd af sér að þeir hafi viljað vera betri en aðrir í fyrr- verandi ríkisstjórn,? sagði Stein- grímur. »4 Steingrímur J. Sigfússon Össur Skarphéðinsson Forysta síðustu ríkisstjórnar var andvíg leiðréttingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.