Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 26
Heimagerðir vanilludropar í krukkum eftir uppskrift frá Auði í Salteldhúsi. Krukk- urnar eru skreyttar með rósmaríni og köflóttum afgangsborða. Rautt bakaraband vafið utan um maskínu- pappír. Heiður segir það sniðuga lausn að setja ferskar kryddjurtir utan á pakkana sem gefa skemmtilegt yfirbragð. Gjafamið- inn er úr Íslenska pappírsfélaginu. Inni í þessum pakka er heimagert súkkulaði. Utan um hann er óbleiktur bökunarpappír sem er fáanlegur í Nettó, pakkinn er svo fallega skreyttur með bakarabandi í fánalit- unum og merkimiða úr Letterpress. Heiður segir að jólapakkarnir þurfi ekki að vera flóknir svo þeir verði fallegir. Heiður segir endurnýtinguna auðvelda og það sé svo margt hægt að nota til þess að búa til fallega og fjölbreytta jólapakka sem kosta lítið sem ekkert. * Hægt er að búa tilfallega gjafapokameð því að sauma saman í saumavél blaðsíður úr lúnum bókum eða nótna- bókum. Þeir eru síðan skreyttir með garðabandi eða afgangsborða. 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.12. 2013 Heimili og hönnun                !   "  ## " $$$%  % Dúnsæng með byltingakenndu efni sem heitir Outlast®. Efnið veitir einstaka hitajöfnun yfir nóttina. Of kalt Venjuleg sæng TempraKon og venjulegur svefnbúnaður Of heitt Hérna líður þér best Temprakon dúnsængin sem breytir öllu! Jólatilboð kr. 46.900 140x200 cm. Fullt verð kr. 58.625 AFSLÁTTUR 20% Fylling: 90% hvítur siberíu gæsadúnn. 10% smáfiður. Fyrir þá sem þú elskar! Fyrir kaldar tær! Ótrúlega vinsæl jólagjöf! TempraKON dúnsokkar Svartir dúnsokkar Kr. 6.990,- Hvítir dúnsokkar Kr. 5.990,-

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.