Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2013, Page 61
ekki slysið sem kostaði þrjá verkamenn lífið þegar bygging-
arkrani sem stóð við Itaquerao-leikvanginn í Sao féll á stúk-
una og hluti hennar hrundi undan krananum. Þarf að end-
urhanna leikvanginn og byggja nýja stúku. Romário segir að
sig langi helst til að kasta upp þegar hann heyrir þessa upp-
hæð.
Ætlar í borgarstjórastólinn í Ríó
„Ég gekk inn á sjúkrahús ekki alls fyrir löngu. Þar voru allt-
of fá rúm og fólk lá á gólfinu. Skólakerfið getur ekki boðið
upp á mat í hádeginu fyrir krakkana. Þar er engin loftræst-
ing. Hitinn fer stundum upp í 45 gráður hérna í Brasilíu.
Byggingar og skólar eru ekki með neina aðstöðu fyrir fatl-
aða. Það sem ég er að benda á er að ef leikvangarnir kost-
uðu 30% minna mætti laga þetta litla – þetta sem skiptir
þjóðfélagið máli.
FIFA og knattspyrnusambandið hér í landi fundu leið til
að verða ríkir á HM og þeir gerðu það með því að ræna fólk-
ið.“
Búist er við að Romário bjóði sig fram sem borgarstjóri í
Rio de Janeiro en hann missti sæti sitt sem nefndarmaður
íþróttamála á brasilíska þinginu fyrr á árinu. Miðað við hve
mörgum Brasilíumönnum ofbýður að öllum þessum millj-
örðum skuli eytt í að halda fótboltakeppni á meðan grunn-
stoðir landsins eru í ólagi gæti Romário átt sigurinn vísan.
* Þegar Brasilía fékk HM var skatt-borgurunum lofað að enginn peningurfæri úr hagkerfi landsins til að halda
mótið. Núna er reikningurinn orðinn þrír
milljarðar dollara. Endanlegur reikningur
mun hljóða upp á 13,8 milljarða dollara.
AFP
Með boltann skömmu eftir
að hann skoraði sitt þús-
undasta mark á ferlinum.
Með dóttur sinni Ivy. Romário
kom lögum í gegn sem auð-
velda fötluðum lífið.
15.12. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61
www.gengurvel.is
PROSTAMINUS
ÖFLUGT NÁTTÚRULEGT EFNI FYRIR KARLMENN
P
R
E
N
T
U
N
.IS
PROSTAMINUS fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða
Pissar þú oft á nóttunni?
Er bunan orðin kraftlítil?
Tíð þvaglát trufluðu vinnuna og svefninn
Halldór R. Magnússon, eigandi HM-flutninga ehf, vinnur við alhliða
vörudreifingu og flutningsþjónustu og keyrir því bíl stóran hluta
vinnudagsins.
„Þvagbunan var farin að slappast og ég þurfti oft að pissa á næturnar.
Á daginn var orðið afar þreytandi að þurfa sífellt að fara á klósettið og
svo þegar maður loksins komst á klósettið þá kom lítið sem ekkert!“
segir Halldór
„Ég tek eina töflu á morgnana og aðra á kvöldin
og finn að ég þarf sjaldnar að pissa á næturnar.
Bunan er orðinn miklu betri og klósettferðirnar
á daginn eru færri og áhrifaríkari,“
Halldór Rúnar Magnússon
- eigandi HM flutninga.
* „Einn af þeim bestu allratíma. Listamaður í teignum.“Roberto Baggio um Romário.