Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Síða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Síða 29
A nna Þórunn Hauksdóttir vöruhönnuður býr ásamt eiginmanni sínum, Gian Franco Pit- zalis, og tveimur sonum í fallegu húsi í Hafnarfirði. Heimilisstíllinn er einfaldur og ákaflega hlýlegur en Önnu þykir skemmtilegast að blanda saman nýju og gömlu. „Eldhús og stofa eru saman í rými. Þar eru allir hver nálægtöðrum þó svo að fólk sé ekki endilega að tala saman … Meiri nærvera. Mér finnst frábært að vera með eyju í eldhúsinu og geta verið að spjalla við ein- hvern sem situr í stofunni meðan ég er að taka til mat- Morgunblaðið/Þórður Geyma eru geymsuhólf eftir Önnu, innblásin af plastperlum. Herbergi Kára, 5 ára. Bogadregna gluggakarminn á veggnum fann Anna í Hlíð- unum en hann kemur ákaflega vel út í barnaherberginu. Blaðagrindina Rúdólf hannaði Anna. Hann kemur bæði í við og plexí. Einfalt og hlýlegt ANNA ÞÓRUNN OG GIAN FRANCO HAFA KOMIÐ SÉR VEL FYRIR Í BJÖRTU HÚSI Í HAFNARFIRÐI. HEIMILISSTÍLLINN EINKENNIST MEÐAL ANNARS AF HLÝLEIKA OG BLÖNDU AF NÝJU OG GÖMLU. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is HUGLEIÐSLUHORNIÐ GRIÐASTAÐUR Anna Þórunn vöruhönnuður í Eames-ruggustólnum sínum. Lampinn Kolur 305 er eftir Önnu Þórunni. Innblástur er sóttur til hafn- arinnar og togaraútgerðar á Íslandi Fallegur spegill nýttur sem bakki und- ir kerti og blómavasa. inn. Síðan breytist þetta rými oft í vinnustofu, sem hef- ur sína kosti og galla.“ Anna segir griðastað sinn á heimilinu vera hugleiðsluhornið sitt í svefnherberginu. „Yndislegt afdrep með sérsmíðuðu altari af Franco og svo má ekki gleyma íslensku gærunni sem ég sit á, fagurlega skreytt á röngunni af strákunum mínum,“ segir Anna, sem stundar bæði kundalini-jóga og tangó með manninum sínum. Á óskalistanum fyrir heimilið er þægilegur og fallegur sjónvarpssófi. „Fljótlega þar á eftir kemur baðkar, ég elska að fara í bað með ilm- olíum og kertaljósi, og nýja matarstellið frá Postulínu.“ Griðastaður Önnu á heim- ilinu er hugleiðsluhornið í svefnherberginu. 20.4. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 – fyrir lifandi heimili 20%AFSLÁTTUR AF SMÁVÖRUTIL PÁSKA! G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 MATHILDE Barstóll Svart leður á krómfæti. 19.990 FulltVeRð: 27.990 DALLAS Barstóll Svart og hvítt leður á króm- fæti. 15.990 FulltVeRð: 23.990 BECKY Barborð Hvít borðplata á krómfæti. 29.990 FulltVeRð: 39.990

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.