Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.04.2014, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20.4. 2014 Fyrirmyndir á minnisvarða þessum eru hjónin Guðlaug Zakaríasdóttir og Torfi Bjarnason, sem 1880 stofnaði fyrsta bændaskólann á Íslandi og rak í aldarfjórðung. Skólinn var í húsi því sem er í baksýn á mynd- inni, sem er hvar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er staðurinn? Svar:Hér er spurt um Ólafsdal við Gilsfjörð í Dölum. Dalurinn er löngu kominn í eyði, stað- urinn er nú úr alfaraleið en reisuleg húsin standa enn. Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.