Morgunblaðið - 24.07.2014, Page 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 2014
þjóðlegt gómsætt og gott
alla daga
www.flatkaka.is
kÖku
gerÐ hp
Kleinur og kanilsnúðar
Gríptu með úr næstu verslun
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
6
5 7 9 4
8 7
2 8 5
9
4 3
3 4 8 2
4 9 5 3
2 8 6 5
9 2
2 6
3 4
5 8 6
2 7 4 8
3 6 7 9
8
9 2 7 4 3
3 9
9 3
4
3 1 7
3 4 2 6
2
5 8 1
2 5 7
6 9
8 1
2 4 6 8 9 1 5 3 7
5 7 9 6 3 4 2 1 8
1 8 3 5 7 2 4 6 9
9 5 1 3 6 7 8 4 2
8 3 2 1 4 5 9 7 6
4 6 7 9 2 8 1 5 3
3 9 4 2 1 6 7 8 5
7 2 5 4 8 3 6 9 1
6 1 8 7 5 9 3 2 4
6 4 7 2 3 8 1 9 5
8 1 5 9 7 4 3 6 2
9 3 2 5 1 6 4 7 8
2 7 9 8 5 1 6 3 4
5 8 3 6 4 7 9 2 1
4 6 1 3 9 2 5 8 7
3 2 6 4 8 5 7 1 9
1 9 4 7 2 3 8 5 6
7 5 8 1 6 9 2 4 3
1 3 6 4 9 2 7 5 8
5 4 7 3 1 8 6 2 9
9 2 8 7 6 5 1 3 4
7 8 2 1 4 6 3 9 5
3 9 1 5 8 7 4 6 2
4 6 5 9 2 3 8 1 7
2 7 3 8 5 1 9 4 6
8 5 9 6 3 4 2 7 1
6 1 4 2 7 9 5 8 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 traustur, 8 slægjulandið, 9 ær-
in, 10 umfram, 11 glymur, 13 kaka, 15
háðsglósur, 18 rithöfundur, 21 glöð, 22
svala, 23 döpur, 24 ægilegt.
Lóðrétt | 2 aldan, 3 klæðir sig vel, 4
fnykur, 5 ýlfrar, 6 mjólkurlaus, 7 ilma, 12
elska, 14 tré, 15 poka, 16 styrkir, 17 há-
vaði, 18 sæti, 19 fangbrögð, 20 deyfð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kæpir, 4 fækka, 7 læpan, 8 loð-
in, 9 alt, 11 nára, 13 saur, 14 ungum,
15 skýr, 17 ágæt, 20 hal, 22 leiti, 23 ert-
um, 24 negla, 25 tunga.
Lóðrétt: 1 kýlin, 2 pipar, 3 runa, 4 fölt, 5
koðna, 6 annar, 10 lygna, 12 aur, 13 smá,
15 súlan, 16 ýring, 18 gotan, 19 tomma,
20 hika, 21 lest.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7
5. e5 Rfd7 6. Bxe7 Dxe7 7. f4 a6 8. Rf3
Rb6 9. Dd2 Bd7 10. Bd3 c5 11. De3
cxd4 12. Dxd4 Dd8 13. a3 Rc6 14. Df2
h6 15. O-O O-O 16. Hae1 Rc8 17. Ra4
Rxe5 18. Rxe5 Bxa4 19. f5 Db6 20. He3
exf5
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í
Kanada. Sigurvegari mótsins, Vassily
Ivansjúk (2738), hafði hvítt gegn
heimamanninum Vladimir Pechenkin
(2311). 21. Dxf5! Dxe3+ 22. Kh1 Dxd3
svartur hefði einnig tapað eftir 22…g6
23. Rxg6. Framhaldið varð eftirfarandi:
23. cxd3 Re7 24. Dg4 Bc6 25. h4 Rg6
26. Rxc6 bxc6 27. He1 Ha7 28. He3
Re7 29. Hg3 g6 30. h5 Kh7 31. Dd4
Hb7 32. Df6 g5 33. b4 Hc7 34. He3 og
svartur gafst upp. Stórmeistarinn
Hjörvar Steinn Grétarsson og alþjóðlegi
meistarinn Dagur Arngrímsson taka nú
þátt í alþjóðlegu móti í Andorra, sjá
skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Orðarugl
Afturtækur
Blóðstrauminn
Endans
Galaði
Greiparnar
Handrit
Hollastur
Hávarðsson
Matreiðið
Portvíninu
Reykur
Sleðum
Sumsstaðar
Vitnist
Óaðfinnanlegu
Óskiljanlegu
A J S U M S S T A Ð A R S B A K B W
I S K H B L Ó Ð S T R A U M I N N A
K Ð V M F Z U C B I V W R N B G C F
Y M A M G H T F J U A T Z B S Y Ó T
U U C L H O L L A S T U R Ð G G A U
G Ð D E A Z G A F Y D V I K E G Ð R
E E T Z V G M O D A I Ð V U B G F T
L L O R E Y K U R T I K L N N R I Æ
N S M N M J K P N E G U N F O E N K
A L D J X P J I R T G N S R S I N U
J Y X O N A S T N I B I U D S P A R
L O S M Z T A A Q R Y N L L Ð A N Y
I A L N G M H W Z D U Í H V R R L J
K S W B A Q D R O N P V I S A N E N
S P F M I D W Z M A K T U M V A G R
Ó O R H O N N W H H H R E H Á R U L
G A Y Q P W A E Y Z R O A R H C G D
B R L J F R A W X Z A P L Y C G G P
Borg freistinganna. S-Allir
Norður
♠G32
♥32
♦KG984
♣1083
Vestur Austur
♠K9874 ♠ÁD65
♥87 ♥96
♦1032 ♦ÁD765
♣Á94 ♣75
Suður
♠10
♥ÁKDG1054
♦--
♣KDG62
Suður spilar 6♥.
Las Vegas er vettvangur bandarísku
sumarleikanna og þar kennir ýmissa
grasa, ekki bara kaktusa úr nágrenninu.
Til dæmis eru nokkrir íslenskir píla-
grímar staddir í borg freistinganna og
njóta þar leiðsagnar Jakobs Kristins-
sonar, sem lengi hefur búið í Bandaríkj-
unum og er öllum hnútum kunnugur.
Jakob sendir stundum kveðjur og
skemmtileg spil til heimalandsins, og
hér er eitt úr „hliðarmóti“ í Vegas.
Jakob var í suður og vakti á alkröfu,
en fékk dauflegar undirtektir frá makk-
er sínum og „lét því hálfslemmu duga“.
Vestur trompaði út, Jakob tók annað
tromp og spilaði svo ♣K. Vestur drap
strax og skipti yfir í tígul – gosi, drottn-
ing og tromp. Jakob dældi út nokkrum
hjörtum fyrir siðasakir og í ljósi hins
umkomulausa blinds taldi vestur óhætt
að henda tígli. Svo var ekki – Jakob
spilaði laufi á áttuna, síðan ♦K úr borði
og gleypti tíuna.
„I love this game, kveðja, Jakob.“
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þegar þíða á frosinn mat ber að minnast þess að það má ekki gera með ý-i. Þegar allt
er komið í kring er maturinn þiðnaður, þiðinn, þíður, hefur verið þíddur. Nafnorðin
þíða og þíðviðri merkja hláka eða hlýviðri og þíðvindi er hlýr vindur.
Málið
24. júlí 1896
Nunnur komu til landsins, í
fyrsta skipti síðan fyrir siða-
skipti. Þær voru fjórar og
settust hér að til að annast
hjúkrun og vitja sjúkra.
Þetta var upphaf starfs St.
Jósefssystra í Reykjavík og
Hafnarfirði.
24. júlí 1901
Ari M. Johnson, fyrsti ís-
lenski óperusöngvarinn, hélt
sína einu söngskemmtun á Ís-
landi, í Góðtemplarahúsinu í
Reykjavík. Hann var „einasti
Íslendingur sem náð hefur
fullkomnun í sönglist,“ að
sögn Þjóðólfs og söng „af
meiri list en menn eiga hér
að venjast“.
24. júlí 1963
Lokið var við að mæla Öskju-
vatn og reyndist það 11 fer-
kílómetrar og 220 metra djúpt
eða sextíu metrum dýpra en
Hvalvatn, sem talið hafði verið
dýpst íslenskra vatna.
24. júlí 1982
Leitarmenn á Skeiðarársandi
töldu sig hafa fundið gull-
skipið Het Wapen van Amst-
erdam, sem fórst árið 1667.
Síðar kom í ljós að flakið var
af þýskum togara sem strand-
aði þarna árið 1903.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson
Þetta gerðist…
Fagna komu Costco
Alveg er með ólíkindum að heyra og lesa
ummæli framsóknarmanna um áætlaðan
áhuga stórmarkaðarins Costco á að opna
verslun á Íslandi. Það virðist þeirra mottó að
skjóta slíka hugmynd í kaf, áður en hinn raun-
verulegi sannleikur er kominn í ljós, en hann
skiptir þá litlu máli, að ætla má.
Þvílík firra af forsætisráðherra að halda því
fram að 95% kjöts sem verslunin selur séu
sterakjöt. Ef það er álit framsóknarmanna að
verslunin eigi ekki að koma til landsins, þá
eiga þeir að segja það strax. Sigrún Magn-
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
úsdóttir vill lifa lengur, að hennar sögn er kjöt-
ið allt fullt af sterum og ekki boðlegt Íslend-
ingum. Mega aðrir ekki hafa sína skoðun? Éttu
þitt rollukjöt áfram Sigrún, og leyfðu öðrum að
velja sitt eigið.
Ég þekki ágætlega til þessarar verslunar og
hef verslað þar með öðrum og hef aldrei heyrt
talað neikvæðum orðum um vörur verslunar-
innar fyrr en nú. Ég myndi fagna því að sjá
sem fyrst fyrstu verslunina rísa á Íslandi og
býð hana velkomna til samkeppni við aðra
vörumarkaði.
Virðingarfyllst,
Svanur Jóhannsson.