Morgunblaðið - 08.08.2014, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.08.2014, Blaðsíða 13
FRÉTTIR 13Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2014 VINNINGASKRÁ 14. útdráttur 7. ágúst 2014 67 7223 15004 26761 37448 47151 58879 72431 150 7562 15035 27020 37551 47169 59307 72886 168 8302 15162 27142 37742 47643 59700 72917 693 9179 15242 27492 37761 47692 59724 73242 782 9508 15374 27526 38403 48121 59965 73369 1075 9657 15530 27681 38560 48532 60529 73530 1255 9893 15571 28216 38800 48632 60684 74096 1533 9918 15600 28417 39214 49243 61248 74319 1618 9963 15749 29189 39558 49639 62194 75433 2206 10345 15857 29334 40217 49774 62282 75703 2271 10384 16699 29919 40218 52389 62347 76416 2515 10547 16758 30245 40369 52394 62544 76594 2648 10626 17047 30635 40422 52605 63109 76649 2681 11093 17295 30874 40848 52953 64273 76705 2948 11595 18551 31213 41100 52957 64797 76823 3308 11703 18799 31394 41245 54318 66530 77245 3486 12005 19319 32557 41687 54412 66668 77320 3528 12034 20213 32948 42150 54449 66919 77344 3662 12406 20257 33058 43098 54492 67705 77842 3703 12424 20966 33198 43161 55223 67790 77978 3765 12546 21673 33357 43561 55287 68218 78039 4140 12625 22472 33458 43784 55529 68994 78638 5174 12742 22607 33478 43928 55530 69156 78830 5508 12760 22666 34865 44444 55851 69235 79009 5811 12892 23221 35063 44457 56445 69977 79457 5926 13056 24116 35182 44500 56519 70133 79927 5954 13159 24232 35626 44666 56858 70239 6231 13273 25278 36261 44789 56889 70706 6248 13872 25591 36607 45094 57014 71246 6279 13896 25629 36839 45271 57205 71342 6563 14449 25681 37189 45396 57259 71624 6979 14953 26348 37357 47014 58855 72091 766 14071 21495 32382 40303 52851 65565 69283 770 14398 23132 33538 40630 53769 65586 74732 3209 15103 25254 33694 41421 54537 66521 75107 3277 15301 26040 34085 41552 54698 66763 75723 3324 15981 29055 34370 42929 55782 66880 75786 5086 16363 29063 35745 43250 55968 67011 76052 5540 18093 29781 36414 44112 56058 67364 76482 6188 19746 29876 37027 46300 56550 67768 77602 8400 19782 31080 37233 50331 56849 67776 79110 8762 19819 31385 38008 50399 57568 67782 9395 19990 31668 39133 50910 58292 67836 9764 20101 32141 39452 51534 60287 68650 9937 20903 32201 39608 51967 62674 68723 Næstu útdrættir fara fram 14. ágúst, 21. ágúst og 28. ágúst 2014 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 28655 29486 50477 63881 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1629 4586 22205 55099 60758 73347 3456 5029 30745 55769 62408 76189 3582 12953 40475 55995 65873 77930 3721 14024 47599 58506 70632 78666 Aðalv inningur Kr. 3.000.000 Kr. 6.000.000 (tvöfaldur) 5 8 5 1 1 Frábært tilboðsver ð, aðeins 10.990.000 kr. 20” álfelgur, loftpúðafjöðrun, lyklalaust aðgengi og ræsing. Rafmagnshleri, Xenon og led ljós, panorama, Nappa leðursæti með hita og kælingu, hiti í stýri, fjarlægðaskynjarar að framan og aftan. Alpine hljómkerfi með 8,4” snertiskjá, 40 GB hörðum disk, Bluetooth fyrir símann og tónlistina í símanum þínum. Bakkmyndavél, 8 gíra, sjálfskiptur, mjög fullkomið fjórhjóladrif með lágu drifi. V6, 3.6, 290 hö með eyðslu aðeins 10,4 í blönduðum akstri og 8,2 í langkeyrslu, Rosalega flottir og vel búnir bílar. 17” álfelgur, lyklalaust aðgengi og ræsing. Rafmagnshleri, rafdrifnar afturhurðar, 7 manna. Glertopplúga, leðursæti með hita, hiti í stýri, fjarlægðaskynjarar að aftan. Stow’n go, Xenon, Alpine hljómkerfi með 7” snertiskjá, 40 GB hörðum disk, Blue- tooth fyrir símann og tónlistina í símanum þínum. Bakkmynda- vél, Blue Ray DVD spilari með 2 skjám afturí og aukatengi möguleikum, HDMI, USB o.fl. V6, 3.6, 290 hö með eyðslu aðeins 11,8 í blönduðum akstri og 9,4 á langkeyrslu, 6 gíra sjálfskiptur. Rosalega flottir, vel búnir og mjög rúmgóðir bílar. Jeep Grand Cherokee Overland 2014 Chrysler Town & Country Limited 2014 Við sérpöntumallar gerðirbíla frá USA og Evrópu Bestu lúxus jeppakaupin í dag Hin fullkomni fjölskyldubíll með öllum lúxus Frábært tilboðsver ð, aðeins 8.390.000 kr. Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 - isband@isband.is - www.isband.is Opið alla virka daga frá 10-18 – LOKAÐ laugardaga Komdu til okkar og skoðaðu „Við erum komin með eitthvað á ell- efta hundrað kíló og ætlum að reyna að ná 1.600 kílóum,“ segir Bjarni Thorarensen hjá Hrísiðn í Hrísey. Fyrirtækið safnar og þurrkar hvannarlauf fyrir SagaMedica. Ætihvönn er áberandi jurt þegar gengið er um Hrísey. Í þessum miklu breiðum hefur í sumar verið stór hópur ungs fólks að tína hvannarlauf. Handaflið er það sem gildir því lítið er hægt að koma vél- um að. „Við reynum að ná laufinu hreinu og að sem minnst sé af stikl- um með,“ segir Bjarni. Hann segir að vegna góðrar veðráttu í vor hafi hvönnin verið snemma tilbúin og hann hefði getað byrjað hálfum mánuði fyrr en gert var, eða um miðjan júní. Stefnt er að því að halda áfram að safna laufi fram í miðjan ágúst. Bjarni segir að hvönnin sé aðeins farin að gulna en þar sem hún standi í lúpínubreiðum sé hún í góðu lagi. Laufið er síðan þurrkað áður en það er sent til SagaMwedica sem notar það í náttúrulyf, svo sem SagaPro-töflurnar. Hrísiðn pakkar einnig og selur te úr hvannarlaufi og krydd úr fræjum hvannarinnar. Bjarni segir að varan sé seld í matvöruverslunum og heilsubúðum og salan sé alltaf að waukast. Þá kaupi margir sér lauf til að skera niður og nota sem múslí út á súrmjólk eða grauta. helgi@mbl.is Handaflið gildir í hvannartínslu Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Hvannstóð Miklar breiður af lúpínu og hvönn eru í Hrísey og ekki sér högg á vatni þótt nokkuð sé tekið til að nota í náttúrulyf.  Fjöldi vinnur við að tína hvönn í Hrísey í sumar  Afraksturinn er hálft annað tonn af þurrkuðum laufum Sprengjuflugvél af gerðinni Avro Lancaster úr síðari heimsstyrjöld lenti hér á landi í fyrrakvöld. Vélin er oft kölluð Vera en nafn sitt dreg- ur hún af einkennisstöfum sínum sem málaðir eru á hlið hennar. Vera millilendir hér á ferð sinni frá Kanada til Bretlands, þar sem hún mun fljúga við hlið annarrar Lancaster vélar, en þær eru einu flughæfu vélar sinnar gerðar sem eftir eru í heiminum. Ferðin er flogin til að heiðra minningu áhafn- arliða bresku sprengjusveitanna, sem létu lífið í síðari heimsstyrjöld- inni. hallurmar@mbl.is Morgunblaðið/Þórður Sprengjuvél yfir Reykjavík Skannaðu kóðann til að sjá mynd- skeið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.