Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Side 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Side 25
Tækifæristattú Tækifæristattú eru gríðarlega vinsæl um þessar mundir. Tækifæristattúunum svipar til gömlu „tyggjótattúanna“ svokölluðu en þau er einfalt að festa á húðina og auðvelt að skrúbba af lík- amanum. Vefversl- unin Almar vöru- hönnun hefur hafið sölu á fallegum tæki- færistattúum frá fyrir- tækinu Tattly sem er í Brooklyn í New York. Tattly leggur mikið upp úr vönduðum, faglega unnum teiknuðum tattúum fyrir alla ald- urshópa enda eru þau eiturefna- laus. Tækifæristattú eru hinn full- komni aukahlutur og henta einnig þeim sem treysta sér ekki í alvöru blek. 3.8. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25 Hágæða flísar frá VIVA MAá Ítalíu Frá bæ rt ve rð Sé rpö ntu na rva ra Stórhöfða 21 | sími 545 5500 | flis.is extra stórar og flottar Vefverslunin Mjólkurbúið opnaði nýlega glæsilega verslun á horni Frakkastígs og Laugavegs. Versl- unin sérhæfir sig í fallegum barnavörum, svo sem fatnaði, húsgögnum og leikföngum. Mjólkurbúið er hugsað fyrir vandláta foreldra en þar eru seld- ar einstaklega vandaðar tísku- og hönnunarvörur fyrir börn upp að átta ára aldri. Bríet Ósk Guð- rúnardóttir, eigandi verslunarinnar, býður einnig hönnuðum eða öðrum litlum netverslunum að leigja pláss í versluninni. Þannig myndast skemmtileg stemning og fjölbreytt úrval af vönduðum vörum. Mjólkurbúið opnar verslun í miðbænum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.