Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Page 36

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Page 36
Föt og fylgihlutir AFP Fallegt ponsjó í vetrarlínu Bur- berry Prorsum 2014/2015. Ilse Jacobsen 25.900 kr. Flott og þægileg loðfóðruð gúmmí- stígvél með rennilás að framan. Vero Moda 2.990 kr. Kósíbuxur eru frábær ferðaflík. Geysir 13.800 kr. Trefillinn Sproti frá Geysi. Debenhams 10.990 kr. Léttur stuttermabolur er nauðsynlegur í ferðalagið. Fallegur bolur frá Just Female. FERÐAST UM LANDIÐ Flott í fríið PONSJÓ KOMA STERK INN MEÐ HAUSTINU ÁSAMT PRJÓNUÐUM FATNAÐI AF ÝMSUM GERÐUM. Á FERÐALÖG- UM INNANLANDS ER GOTT AÐ KLÆÐAST LAGSKIPTUM FATNAÐI ENDA VEÐRIÐ OFT ÓFYRIRSJÁANLEGT. KÓSÍBUXUR, YFIRPEYSUR OG LÉTTIR BOLIR ERU ÞÆGILEGAR FLÍKUR Í LANGAR BÍLFERÐIR OG GÖNGUTÚRA Í KVÖLDSÓLINNI. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is AFP Vero Moda 6.990 kr. Notaleg prjónuð yfirpeysa. Farmers Market 18.700 kr. Ponsjóið Katanes er ofið úr 100% lambsull. Zara 6.995 kr. Sæt og þægileg taska í ferðalagið. Bobbi Brown 4.049 kr. Dásamlegur varasalvi með sólarvörn er nauð- synlegur ferðafélagi. Eva 19.995 kr. Flottur leðurhattur með dúski. Einnig fáanlegur úr ull. Geysir 2.800 kr. Þykkir og notalegir ullarsokkar frá Geysi. Falleg bundin ull- arkápa á vetrarsýn- ingu Vivienne Westwood 2014/ 2015. Eva Nyc Þurrsjampó 2.959 kr. Sjampó og næring 1.119 kr. stk. Gott er að hafa með sér þurrsjampó í ferðalagið. Þurrsjampóið frá Eva Nyc hreinsar hárið, gefur því lyft- ingu og ilmar einstaklega vel. Sjampó og næring með arg- anolíu í 100 ml brúsum. 36 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.8. 2014

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.