Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Page 46

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.08.2014, Page 46
Í myndum 46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.8. 2014 Í Geothermal Tour-ferðinni er flogið yfir Reykjavík. Í þyrluflugi í klukkustund má sjá mikla náttúrufegurð. * Þyrluferðin Geothermal Tour tekur umklukkustund. Í henni er flogið yfirReykjavíkurborg og að Hengilssvæðinu og má sjá ýmislegt á leiðinni, svo sem Þing- vallavatn og stundum Langjökul. Þá er lent á háhitasvæði þar sem fólk fær leiðsögn um svæðið. Gísli Matthías Gíslason segir við- skiptavini sína vera himinlifandi með alla þá náttúrufegurð sem Ísland hefur upp á að bjóða. „Þetta er það besta við vinnuna mína, að fá að fljúga og vera umkringdur ham- ingjusömu fólki allan daginn,“ segir Gísli. Rikke Skaug Vaaler og Ina Thue Ormel voru dolfallnar er þær fengu leiðsögn um Hengils- svæðið. Rikke Skaug Vaaler (t.v.) og Ina Thue Ormel komu frá Nor- egi til að upplifa Ísland. Ferðamenn fá upplýsingar meðan á fluginu stendur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.