Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.10.2014, Qupperneq 53

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.10.2014, Qupperneq 53
19.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 53 Þingvallavatn, umhverfi þessog náttúra er undraverk semhvergi á sér samjöfnuð í ver- öldinni, segir Jóhannes Sturlaugs- son líffræðingur, sem hefur í nærri tvo áratugi stundað umfangsmiklar rannsóknir á urriða í vatninu. „Á enga lífveru vatnsins er hallað þótt stórurriðinn sé nefndur með lotningu konungur þeirra krist- altæru undirdjúpa,“ segir Jóhannes við Morgunblaðið. Hrygningartímabil urriðans stendur nú sem hæst. „Allir þeir sem vettlingi geta valdið og eru kynþroska eru mættir til að hrygna: til að njóta ásta og skila sínu til framtíðar, en í Öxará á sér stað langmesta nýliðunin þó fisk- urinn hrygni líka blessunarlega á öðrum stöðum við vatnið.“ Fjöldi ferðamanna á svæðinu er gríðarlegur og Jóhannes vill vekja athygli á því að umgangast beri urriðann, eitt af djásnum íslenskrar náttúru, af virðingu. „Það eru for- réttindi að geta fylgst með konungi íslenskra ferskvatnsfiska í jafn miklu návígi og fólki stendur til boða, bæði að veiða þar sem það má og ekki síður að geta fylgst með honum á hrygningarstöðv- unum við Öxará.“ Leggur hann áherslu á að fólk haldi sig á merkt- um gönguleiðum en fari alls ekki niður að árbakkanum, hvað þá að sulla í vatninu, sem er reyndar bannað á hrygningartíma urriðans. „Það er líka óþarfi vegna þess að hvergi er hægt að fylgjast betur með en af göngubrúm. Þá er fisk- urinn nánast við fætur manns.“ Jóhannes býður nú fólki að taka urriða „í fóstur“, því gefst tækifæri til að styrkja rannsóknir fyrir- tækis, hans Laxfiska, til dæmis með því að kosta merkingu eins fisks. Nánar um þetta á heimasíð- unni www.laxfiskar.is. Í dag er árleg urriðaganga Jó- hannesar og hefst hún kl. 14.00 á bílastæðinu þar sem Valhöll stóð áður. Allir eru velkomnir að fræð- ast af Jóhannesi um urriðann. Stemningin á Þingvöllum er rómantísk um þessar mundir, en því fylgir reyndar að hængarnir eiga í töluverðum slagsmálum þegar þeir berjast um hrygnurnar. Morgunblaðið/Golli Forréttindi að geta fylgst með konungi ferskvatnsfiska í návígi JÖRFAGLEÐI ER NÚ HJÁ URRIÐANUM Í ÞINGVALLAVATNI: HRYGNINGARTÍMINN STENDUR SEM HÆST. EKKI ER LANGT SÍÐAN MEST VAR RÆTT UM ÞENNAN KONUNG ÍSLENSKRA FERSVATNSFISKA Í ÞÁTÍÐ EN NÚ ER ÖLDIN ÖNNUR.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.