Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 2014 Guðmundur Ingi Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Tjarn- arbíós, er einn af sex MBA-útskriftarnemum sem til- nefndir eru sem MBA-nemi ársins 2014 af alþjóðlegu samtökunum AMBA sem hafa það að markmiði að efla viðskiptamenntun á framhaldsstigi í Evrópu. Verðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Lund- únum hinn 30. október næstkomandi þar sem Guð- mundur verður viðstaddur ásamt Kristjáni Vigfússyni, forstöðumanni MBA-námsins við Háskólann í Reykja- vík. Guðmundur útskrifaðist með MBA-gráðu frá HR í vor. Sex einstaklingar eru tilnefndir til verðlaunanna en peningaverðlaun eru veitt fyrir fyrstu fjögur sætin. Guð- mundur segist lítið hafa kunnað á excel og powerpoint fyrir námið. „Ég, eins og margir listamenn, var og er með fullt af hugmyndum sem mig langaði að gera. En þegar ég var að kynna hugmyndina fyrir fólki þá kom einhver svipur á það í miðju samtalinu því það sá að ég vissi ekki alveg hvað ég var að tala um. Ég er sveitamað- ur og ef það er svona vesen þá redda ég því. Magnus Geir, Tinna Guðlaugs, Ari Matt og svo framvegis eru bú- in með þetta nám og þetta var eitthvað sem mig langaði til að gera.“ Sú áhersla sem lögð er á samvinnu í MBA-náminu átti vel við Guðmund. „Í byrjun þá þurfti ég að leggja mikið á mig, mjög mikið. En þetta er nám sem heldur vel utan um mann og hentaði mér vel.“ Morgunblaðið/Þórður GUÐMUNDUR INGI ÞORVALDSSON FRAMKVÆMDARSTJÓRI TJARNABÍÓS Tilnefndur sem nemi ársins Guðmundur Ingi Þor- valdsson er einn af sex MBA-útskriftarnemum sem tilnefndir eru sem MBA-nemi ársins 2014. Valhnetur í Kína hafa hækkað gríð- arlega í verði undanfarin ár og er svo komið að kíló af valhnetum kostar meira en kíló af gulli. Í mörg ár hefur hnetan táknað velmegun og velgengni. Li Zhanhua, hnetubóndi í Kína, segir að hneturnar séu mjög vin- sælar meðal þeirra nýríku en efna- hagur Kína hefur blómstrað und- anfarin ár. Þá séu hnetur vinsælar í svarta hagkerfinu meðal mafíósa. Fyrir áratug var Zhanhua fá- tækur bóndi sem ræktaði korn og hveiti. Hneturnar voru aðeins áhugamál. Nú á hann innflutta bíla, hús í borginni og tekur sér reglu- lega frí frá sveitastörfum. „Við hnetubændur erum þakklátir fyr- ir það sem hnetan hefur gert fyrir okkur. Fyrir nokkrum árum hefð- um við hjónin ekki getað ímyndað okkur að við hefðum efni á því að gifta okkur – hvað þá kaupa íbúð í borginni,“ sagði Zhanhua í sam- tali við AFP-fréttaveituna, sem leit í heimsókn. Li reiknar með að selja hnetur í ár fyrir 325 þúsund dollara eða 40 milljónir króna. Hver segir svo að peningar vaxi ekki á trjánum! FURÐUR VERALDAR Víst vaxa peningar á trjánum Stærðin skiptir máli á hnetunum – því stærri, því verðmætari – og þá er lit- ur skeljarinnar einnig mikilvægur – því brúnni því betri. AFP ÞRÍFARAR VIKUNNAR John Lithgow leikari Eggert Þorleifsson leikari Nick Nolte (teiknaður) leikari Ármúla 38 | Sími 588 5010 REKOM MEND ER A R DI GITAL LIFE “IT SOUNDS AS GOOD AS IT LOOKS” Digital Life, Sweden, 10-13 BEST WIRELESS SPEAKER OF THE YEAR! What HiFi? UK, 10-13 “THE BEST WIRELESS SPEAKER WE HAVE HEARD IN ITS CLASS” Lyd & Bilde, Norway, 2-14 “THE AIR ONE REALLY PUTS THE CAT AMONG THE PIGEONS – IT’S A CLASS-LEADING WIRELESS SPEAKER” What HiFi? UK, 6-13 “I PLAINLY CONFESS THAT I HAVE FALLEN HEAD OVER HEELS FOR THE ALLROOM AIR ONE” HiFi & Musik, Sweden, 5-13 “IMPRESSIVE HIGH FIDELITY AUDIO... FASHIONABLE PACKAGE.” technologytell.com, US, 8-13 “SO MUCH SOUND... YOU WON’T BELIEVE YOUR EARS!” Video Magazine, Germany, 5-13 “RICH, INVOLVING AND EXCITING” Tap! magazine, UK, spring 13 Brot af því besta... EDITOR’S CHOICE & BILD Audio Pro Addon T10 Prylar Trådlösa högtalare2013 . 2014 REKOM MENDE RA R DI GITAL LIFE #8 2013 WIRELESS SPEAKER OF THE YEAR! Ljud & Bild, Sweden, 11-13 “MAKES OTHER WIRELESS SPEAKERS TO APPEAR AS DRIED FLOWERS” Ljud & Bild, Sweden, 9-13 “WITHOUT DOUBT ONE OF THE BEST AUDIO EXPERIENCES WE’VE ENCOUNTERED.” Android Magazine, UK, issue 31 “IT SOUNDS AMAZINGLY GOOD” M3 magazine, Sweden, 8-13 “HEAVY SOUND IN A STYLISH PACKAGE” Digital Life, Sweden, 5-13 “A MIXTURE OF SIMPLE ATTRACTIVE DESIGN AND EXEMPLARY SOUND” Audio Test, Austria, 7-13 “IT IS ONE OF THE BEST BLUETOOTH SINGLE-BOX LOUDSPEAKERS I HAVE HEARD.” Hifi Choice, UK, march 2014 ALLROOM AIR ONE ADDON T10 þráðlaust í mestu gæðum audiopro.com gradolabs.com Opið: virka daga 11-18, laugard. 12-14 GRADO fyrir kröfuharða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.