Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Blaðsíða 33
26.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 1 púðursykursmarensbotn 5 dl rjómi 1 tsk vanillusykur 20 After Eight-súkkulaðiplöt- ur 100 g pekanhnetur, gróft sax- aðar 100 g súkkulaðirúsínur 250 g fersk ber, til dæmis blá-, bróm-, hind- eða jarðarber nokkrir pekanhnetukjarnar til skrauts. Myljið marensbotninn gróft nið- ur í djúpt fat eða víða skál. Þreytið rjómann með vanillusykrinum. Brjótið After Eight-súkku- laðiplöturnar í litla bita og blandið þeim saman við rjómann, ásamt pekanhnetum og súkkulaðirús- ínum. Dreifið rjómablöndunni jafnt yfir marensinn. Dreifið síðan fersku berjunum yfir allt saman. Skreytið með pekanhnetum, jarð- arberjum og súkkulaðirúsínum. Best er að láta réttinn standa í ís- skáp í 1-2 klst. áður en hann er borinn fram. After Eight-sæla Morgunblaðið/Golli Óáfengi kokteillinn sló í gegn hjá vinkonunum. Gestir frá vinstri: Helena Rós Heimisdóttir, Erna Rut Péturs- dóttir, Inga Björk Guðmunds- dóttir, Eva Líf Sigurjónsdóttir, Sigrún Mathiesen og Tinna Þórisdóttir. Gestir bíða spenntir eftir súpunni. Mexíkönsk kjúklingasúpa að hætti Ingu Bjarkar Fyrir 8 1 msk. ólífuolía 4 rauðlaukar, gróft skornir 1 paprika ferskt spínat eftir smekk 2-3 gulrætur 6 hvítlauksrif, rifin niður 1 rauður ferskur chilipipar 1 l vatn 2 kjúklingakraftsteningar 1 kjötkraftsteningur ½-1 tsk. cayenne-pipar, setjið fyrst ½ tsk. og smakkið svo hvort það þurfi meir 4 dósir niðursoðnir tómatar, smátt skornir 6 ferskir tómatar, skornir í grófa bita ½ lítri matreiðslurjómi 5 kjúklingabringur salt og pipar eftir smekk Mýkið rauðlauk í ólífuolíu í stórum potti. Bætið hvítlauk, papriku og spínati saman við og hrærið varlega. Passið að hvítlaukurinn brenni ekki og setjið loks gulræturnar saman við og steikið við vægan hita í nokkrar mínútur í viðbót. Bætið nið- ursoðnum tómötum saman við ásamt vatni og kjúklinga- og kjötkrafti. Kryddið með cayenne- pipar, chilipipar og ferskum tómötum. Skerið kjúk- linginn í góða munnbita og kryddið með salti og pipar. Setjið bitana fulleldaða saman við súpuna þegar hún er alveg að verða tilbúin. Bætið rjóman- um saman við og smakkið súpuna til og kryddið meira ef þarf. Ef súpan er of sterk er gott að bæta aðeins meiri rjóma saman við. Ef vill má sjóða hrísgrjón og setja út í súpuna en þá verður hún matarmeiri eins og kjötsúpa. Berið fram með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos- flögum. 2 bananar 1 pera 1 appelsína 120 ml eplasafi frosin bláber eftir smekk Skrælið appelsínu, kjarn- hreinsið peru og setjið allt saman í blandarann og blandið vel. Ber- ið fram í fallegum glösum með klökum. Svalandi óáfengur kokteill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.