Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Blaðsíða 41
26.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Ólíkt góðu rauðvíni verður ilmvatn ekki betra með tímanum. Jafnvel ilmvatn í óopnuðu glasi á það til að missa ilm sinn með tímanum og er því áætlaður líftími þess þrjú til fimm ár. Ilmvatn í dökkum glösum dugir einnig lengur en ilmvatn í glærum eða ljósum. Ilmvatn þarf að geyma á köldum, dimmum stað og forða því frá sólarljósi. Þar af leiðandi eru skúffur eða skápar góðir staðir til þess að geyma ilmvötn. Þá er einnig mjög gott að geyma ilvötn í ísskáp en þó geta matvörur dregið ilm þeirra í sig, því ber að varast að hafa ilmvatsglasið of náægt matvöru. Baðherbergi eru til að mynda ekki góður staður til ilmvatnsgeymslu þar sem mismunandi rakastig baðherberg- isins hefur slæm áhrif á gæði ilmsins. Þegar talað er um að ilmvötn skemm- ist finnst það yfirleitt á því að lyktin dofnar eða liturinn verður gulleitari, þykkari eða lyktin verður vond. Þá endast gjarnan þyngri ilmir lengur og léttir sítrusilmir geta skemmst örlít- ið fyrr. Getty Images/Fuse Ilmurinn endist best í ísskáp Leikkonan Halle Berry hefur hann- að undirfatalínu fyrir verslunar- keðjuna Target. Línan sem ber heit- ið „C’est un scandale“, er innblásin af vönduðum, frönskum und- irfötum. Halle Berry, sem er gift franska leikaranum Oliver Martinez, segir eiginmanninn hafa kennt sér ým- islegt um undirföt. Berry segir franskar konur hafa mikinn áhuga á undirfötum og þær vilji sífellt vera að uppfæra nærfötin sín. Undirfötin úr línu Bery eru afar ódýr og kosta frá sjö dollurum. Leikkonan Halle Berry sækir inn- blástur til franska undirfata. AFP Halle Berry hannar undirfatalínu Í stað þess að fara í augnháralitun er nú kominn maskari á markað sem helst á augnhárunum í 72 tíma og sparar þér þar af leiðandi tíma á morgnana. Cils Lash Tint Bare Sensation-maskarinn frá Lancôme er fullkominn í ferðalagið eða bú- staðinn eða til þess að spara tíma á morgnana. Maskarinn helst á augnhárunum í 72 tíma og hentar vel í helgarfríið. AFP Maskari sem endist Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911 www.facebook.com/spennandi Opið: Mán. - fim: 12 - 18 og fös. 12-16 Mc Planet & 3322 Mikið úrval af árshátíðar- og jólakjólum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.