Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Síða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.10.2014, Síða 41
26.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Ólíkt góðu rauðvíni verður ilmvatn ekki betra með tímanum. Jafnvel ilmvatn í óopnuðu glasi á það til að missa ilm sinn með tímanum og er því áætlaður líftími þess þrjú til fimm ár. Ilmvatn í dökkum glösum dugir einnig lengur en ilmvatn í glærum eða ljósum. Ilmvatn þarf að geyma á köldum, dimmum stað og forða því frá sólarljósi. Þar af leiðandi eru skúffur eða skápar góðir staðir til þess að geyma ilmvötn. Þá er einnig mjög gott að geyma ilvötn í ísskáp en þó geta matvörur dregið ilm þeirra í sig, því ber að varast að hafa ilmvatsglasið of náægt matvöru. Baðherbergi eru til að mynda ekki góður staður til ilmvatnsgeymslu þar sem mismunandi rakastig baðherberg- isins hefur slæm áhrif á gæði ilmsins. Þegar talað er um að ilmvötn skemm- ist finnst það yfirleitt á því að lyktin dofnar eða liturinn verður gulleitari, þykkari eða lyktin verður vond. Þá endast gjarnan þyngri ilmir lengur og léttir sítrusilmir geta skemmst örlít- ið fyrr. Getty Images/Fuse Ilmurinn endist best í ísskáp Leikkonan Halle Berry hefur hann- að undirfatalínu fyrir verslunar- keðjuna Target. Línan sem ber heit- ið „C’est un scandale“, er innblásin af vönduðum, frönskum und- irfötum. Halle Berry, sem er gift franska leikaranum Oliver Martinez, segir eiginmanninn hafa kennt sér ým- islegt um undirföt. Berry segir franskar konur hafa mikinn áhuga á undirfötum og þær vilji sífellt vera að uppfæra nærfötin sín. Undirfötin úr línu Bery eru afar ódýr og kosta frá sjö dollurum. Leikkonan Halle Berry sækir inn- blástur til franska undirfata. AFP Halle Berry hannar undirfatalínu Í stað þess að fara í augnháralitun er nú kominn maskari á markað sem helst á augnhárunum í 72 tíma og sparar þér þar af leiðandi tíma á morgnana. Cils Lash Tint Bare Sensation-maskarinn frá Lancôme er fullkominn í ferðalagið eða bú- staðinn eða til þess að spara tíma á morgnana. Maskarinn helst á augnhárunum í 72 tíma og hentar vel í helgarfríið. AFP Maskari sem endist Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. S:694-7911 www.facebook.com/spennandi Opið: Mán. - fim: 12 - 18 og fös. 12-16 Mc Planet & 3322 Mikið úrval af árshátíðar- og jólakjólum!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.