Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 9
Í gær svipti Landsbjörg
hulunni af neyðarkalli
ársins 2014, en hann
er seldur til styrktar
björgunarsveitum
Landsbjargar á
landsvísu. Þetta er
níundi neyðarkall-
inn, en um er að
ræða lyklakippu
með áföstum
björgunarsveit-
armanni eða -konu
og er hún með nýju
sniði ár hvert. Áð-
ur hefur neyð-
arkallinn m.a. verið í kafarabúningi
og á skíðum.
Að þessu sinni ber hann línu-
byssu, en á Facebook-síðu Lands-
bjargar segir að um 2.500 manns
hafi verið bjargað úr strönduðum
skipum með fluglínutækjum.
Neyðarkallinn er seldur fyrstu
helgina í nóvember um land allt.
Níundi neyðar-
kallinn er mættur
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014
Garnaveiki
greindist hinn 3.
nóvember síð-
astliðinn í sauð-
fjárbúi í Hróars-
tungu í
Héraðshólfi.
Garnaveiki er
ólæknandi smit-
sjúkdómur í
jórturdýrum, en
sjúkdómurinn
hefur ekki greinst á þessu svæði
síðan fyrir fjárskipti sem voru í
kringum árið 1990 að sögn Mat-
vælastofnunar. Dýralæknir stofn-
unarinnar uppgötvaði sjúkdóminn
við eftirlit í sláturhúsi og af þeim
sýnum sem send voru til grein-
ingar, reyndust fimm jákvæð.
Héraðsdýralæknir Matvælastofn-
unar fundaði í gær með bændum
í Hróarstungu og voru viðbrögð
við sjúkdómnum rædd.
Garnaveiki orsakast af bakt-
eríu af berklaflokki og eru ein-
kenni hennar vanþrif ásamt skit-
uköstum. Einnig getur hún valdið
bólgum í mjógörn og í langa,
ristli og lifur. Bakterían er lang-
líf en hún getur lifað í meira en
ár í óhreinindum og pollum um-
hverfis gripahús, í sláturúrgangi
og líffærum dauðra skepna.
Reglugerð hefur verið sett um
garnaveiki og varnir gegn henni.
Þar segir að óheimilt sé að láta
fé frá svæðum þar sem veikin
hefur greinst til lífs í 10 ár frá
síðustu greiningu á veikinni.
bmo@mbl.is
Sjaldgæf veiki í
sauðfé í Héraðshólfi
Sauðfé Garnaveiki
kom nýverið upp.
20% afsláttur af
öllum kjólum í dag
og á morgun
föstudag
Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Ríta tískuverslun
Kjóladagar
Str. 36-56
Mikið úrval
af flottum
skvísufatnaði
Sjáið vörurnar
og verðin á
friendtex.is
Bonito ehf. • Friendtex • Praxis
Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is
Opið mánudag - föstudag 11:00-17:00, lokað laugardaga
Hafðu samband í
síma 691 0808
ef þú vilt sölufulltrúa
í saumaklúbbinn þinn
Lokað föstudaginn 7.nóvember
Laugavegi 63 • S: 551 4422
www.laxdal.is
Skoðið laxdal.is/yfirhafnir
GLÆSIK
ÁPUR - S
PARIKJÓ
LAR
Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
DIMMALIMM
Opið frá 10-22
Jólaföt,
jólagjafir,
afmælisgjafir,
sængurgjafir
20% Afmælisafsláttur í dag
IanaReykjavik
Laugavegi 82, á horni
Barónsstígs • sími 551 4473 •
www.lifstykkjabudin.is
20% afsláttur
af öllum
vörum í dag
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is
Nýjar vörur í hverri viku
20% afsláttur
af Luana
Kjólar túnikur, buxur, jakkar,
leggings, toppar
Stærðir
36-52
Sími 581 2141