Morgunblaðið - 06.11.2014, Page 12

Morgunblaðið - 06.11.2014, Page 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014 Krónan Gildir 6.- 9. nóv verð nú áður mælie. verð Grísabógur ..................................................... 559 798 559 kr. kg Grísalundir...................................................... 1.499 2.197 1.499 kr. kg Ísl. kjúklingabringur ......................................... 1.999 2.298 1.999 kr. kg Ísl. kjúklingur .................................................. 749 798 749 kr. kg Krónu kjúklingur m/grillkryddi .......................... 799 959 799 kr. kg Kjúklingur með lime & rósmarín........................ 1.199 1.349 1.199 kr. kg Krónu kry.kjúklingalæri m/legg ......................... 999 1129 999 kr. kg Kjarval Gildir 6.- 9. nóv verð nú áður mælie. verð Holta kjúklingabringur 100 % ........................... 2.498 2.998 2.498 kr. kg SS saltkjöt blandað ......................................... 1.099 1.429 1.099 kr. kg Krónu Gouda ostur sneiddur 500g.................... 799 879 799 kr. pk. Hatting hvítlauksb. 3 stk 525g ......................... 479 529 479 kr. pk. Hatting pítubrauð fín 6 stk 480 g...................... 299 389 299 kr. pk. Fjarðarkaup Gildir 6.- 8. nóv verð nú áður mælie. verð Grísahnakki úrb. (kjötborð) .............................. 1.198 1.598 1.198 kr. kg Grísalundir (kjötborð) ...................................... 1.598 2.398 1.598 kr. kg Lambainnralæri (kjötborð) ............................... 2.598 3.498 2.598 kr. kg Nautahakk...................................................... 1.298 1.698 1.298 kr. kg Kj. reykt folaldakjöt ......................................... 629 798 629 kr. kg Fj. blóðmör frosin ............................................ 598 754 598 kr. kg Fj. lifrarpylsa frosin .......................................... 639 798 639 kr. kg Ísfugl kalkúnabringur frosnar ............................ 2.539 3.298 2.539 kr. kg Nóatún Gildir 7.- 9. nóv verð nú áður mælie. verð Fersk kjúklingalæri úrb. 100%.......................... 2.199 2.659 2.199 kr. kg Nóatúns grísahamborgarhryggur ....................... 1.499 1.698 1.499 kr. kg Þykkvab. kartöflugrat. m/beik. 600g................. 585 689 585 kr. pk. Ristorante Pizza -3 teg. 320 g .......................... 399 599 399 kr. pk. Helgartilboðin Getty Images/Wavebreak Media Malín Brand malin@mbl.is Listamaðurinn Búi Krist-jánsson er einn þeirra semhófu feril sinn á listasviðiFjölbrautaskólans í Breið- holti. Þar var grunnurinn lagður að því er koma skyldi og nú á Búi að baki fjölmörg ár sem farsæll lista- maður sem lifir á listinni. Hann fæddist á Ólafsfirði og þaðan flutti fjölskyldan til Svíþjóðar þegar Búi var fjögurra ára gamall. „Ég flutti aftur til Íslands til að fara í menntaskóla og hef verið búsettur hérna síðan,“ segir Búi. Að fram- haldsskóla loknum tók við nám í list- málaradeild Myndlista- og handíða- skóla Íslands sem hann lauk og hafa störfin verið ýmis síðan þá en flest þeirra á sviði listarinnar. Myndefni úr innviðunum Búi tók sér hlé frá myndlistinni um skeið en byrjaði að mála aftur af fullum krafti fyrir um fimm árum og þá höfðu áherslurnar í listsköpun hans breyst. „Þetta eru fyrst og fremst abstraktverk og tengjast mjög tilviljanakenndri leit inn í myndlistina, sem dró mig einhvern veginn þangað þegar ég byrjaði að takast á við málverkið aftur,“ segir Búi. Áður var hann meira í fígúratífri myndlist en fór seinna að leita að sínu eigin abstrakti. „Mig langaði líka að fara í eitthvert ferðalag þar sem ég færi út fyrir það sem er í sjónrænu minningunni. Mig langaði að fara meira inn á við,“ segir hann. Búi segir að hugmyndir hugs- uðarins Carls Jungs um abstraktið hafi höfðað til sín. „Hann talar um að við séum ákveðið mengi og hluti af okkur sé eitthvað djúpt úr fortíðinni sem fylgir okkur í genapollinum. Líka sú hugmynd að í undirmeðvit- undinni sé eins konar alheimskraftur sem er stöðugt að skapa og senda okkur hugmyndir sem eru dýpri en grunnþarfir okkar,“ segir Búi. Vangaveltur á borð við þessar knúðu Búa áfram í leit sinni að dýpri hugmyndum innra með sér og hann fann sterka löngun til að koma þeim á striga. Hann segist enn vera að fikra sig áfram en séu síðustu 18 mánuðir skoðaðir má glögglega sjá að Búi hefur ekki setið auðum hönd- um því verk hans hafa verið á tveim- ur sýningum á Manhattan í New York og einni sýningu í London. „Ég fékk mjög góðar viðtökur og hef náð að selja myndlist, sem er góð tilfinn- ing,“ segir listamaðurinn Búi Krist- jánsson. Nú er, sem fyrr segir, kominn tími á sýningu í Reykjavík og verður hún opnuð í kvöld. Þar verða um tutt- ugu málverk frá árunum 2011 til 2014. Með listina frá Manhattan til Reykjavíkur Myndlistarmaðurinn Búi Kristjánsson hefur getið sér gott orð úti í hinum stóra heimi fyrir myndlist sína. Í kvöld verður opnuð sýning á verkum hans í Smiðj- unni listhúsi og hafa margir beðið sýningar á verkum Búa í lengri tíma og nú er loks komið að því. Morgunblaðið/Ómar Sýning Búi Kristjánsson opnar í kvöld sýningu á verkum sínum í Smiðjunni listhúsi að Ármúla 36. Sýningin stendur til 20. nóvember. Athygli kann að vekja að verk Búa bera ekki nöfn heldur merkir hann þau eingöngu í númeraröð. Morgunblaðið/Ómar Abstrakt Hugmyndir svissneska hugsuðarins Carls Jungs hafa verið Búa hugleiknar að undanförnu. Áhugasamir geta skoðað verk Búa á vefsíðu hans, www.buikristjansson.com. Goggurinn fylgir Morgunblaðinu í dag Goggurinn fylgir Morgunblaðinu í dag og við vonumst til að hann auðveldi þér að ræða samskipti og mörk við öll börn í þínu lífi. Upplýsingar um forvarnarfræðslu er á vefsíðu okkar blattafram.is og á facebook.com/blattafram Blátt áfram forvarnarverkefni - Sími 533 2929 - blattafram@blattafram.is 1 2 3 4 5 6 7 8 Ef þér l íður illa hverjum segir þú frá? Hver e r uppá halds maturi nn þin n? Ef þú þarft hjálp, hver hjálpar þér? Hvareru einkastaðirþínir? Hverermunurinná góðumogslæmum leyndarmálum? N ef nd u no kk ra se m þú tr ey st ir be st . H va ð fin ns tþ ér sk em m til eg ta ð ge ra ? H ver er uppáhalds hljóm sveitin þín ? ? ? Þessi Gog gur er gjö f til þín og við vonum st til að hann au ðveldi þ ér að ræ ða samskip ti og m örk við öll börn í þínu lí fi Upplýsi ngar um forvarn arfræðs lu er á vefsíðu okkar bla ttafram. is og á fac ebook.co m/blatta fram Fyrir full orðna Námske ið og fy rirlestu r Fyrir bör n á netin u Teiknim yndin„ Leynda rmálið“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.