Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 27

Morgunblaðið - 06.11.2014, Side 27
Finnsk kona vann stóra vinninginn þegar hún keypti Hryn frá Hrísdal veturgamlan, óséðan. Hún studdist við ljósmynd, lýsingu og ættartölu hestsins. Konan flutti tímabundið hingað til lands til að geta verið meira með hestinum. Mari Hyyrynen lét hestinn vera áfram í Hrísdal og hefur Siguroddur séð um að temja hann og sýna. Hún hefur ekki orðið fyrir vonbrigðum því stóðhesturinn varð í 3. sæti í B- flokki gæðinga á Landsmótinu á Hellu í sumar. Hún hefur komið reglulega til Ís- lands til að heimsækja hestinn og ríða út. Hún er yfirmatreiðslumaður í Nýlistasafninu í Helsinki en starfar nú um tíma á veitingastað í Reykja- vík en ver öllum frítíma sínum í Hrísdal. Í framtíðinni fer Hrynur þó til Finnlands. Gunnar Sturluson segir að mörg svipuð dæmi séu um allt land. Er- lendir áhugamenn eigi hesta sem hér eru áfram í þjálfun og jafnvel keppni og eigendurnir heimsæki landið reglulega þeirra vegna. Reyndist stóri vinningurinn KEYPTI HRYN FRÁ HRÍSDAL ÓSÉÐAN Ljósmynd/Iðunn Silja Svansdóttir Gæðingur Siguroddur Pétursson sýnir Hryn frá Hrísdal á móti fyrir vestan. ástandið haft sín áhrif í þessu, eins og öðru. Fólk þarf að draga úr út- gjöldum þegar það hefur minna fé á milli handa.“ Íslendingar eiga aðild að alþjóða- samtökunum í gegnum Lands- samband hestamannafélaga og Bændasamtök Íslands. Í hinum löndunum er eitt samband ábyrgt fyrir ræktun og hestamennsku. Gunnar telur að það yrði til góðs að sameina félagskerfi hestamennsk- unnar á Íslandi, eins og stjórn LH lagði til fyrir nokkrum árum, gera það einfaldara og skilvirkara. „Ég tel að það myndi auka samstöðu og samvinnu þeirra sem starfa í grein- inni og skapa meiri slagkraft ef ein forystusveit kæmi fram fyrir okkar hönd.“ Deilur hafa lengi verið áberandi í röðum hestamanna. Gunnar telur að það myndi stuðla að friði ef allir væru á sama báti og telur að skil- yrði kunni að skapast í þeirri upp- stokkun sem nú á sér stað í forystu hestamanna. „Mér heyrist fólk vilja breytingar. Ef þetta er rétt gert ætti að vera hægt að virkja orkuna í hestafólki á réttan hátt,“ segir Gunnar. Íslendingar undirbúa HM Heimsleikar íslenska hestsins verða í Herning í Danmörku á næsta ári. Norðurlandaþjóðirnar standa saman að undirbúningi þótt Danir hafi formlega boðið til móts- ins. Þetta er nýjung og gefur Ís- lendingum í fyrsta skipti tækifæri til að taka þátt í að halda heims- meistaramót. Gunnar telur mikilvægt að vel takist til. Hann segir að það auki gæði og fjölbreytileika mótsins þeg- ar fleiri en ein þjóð koma að skipu- lagningu. Mótið í Herning gæti orð- ið til þess að önnur lönd tækju sig saman um mótshald og það gæfi smærri ríkjum kost á að vera með. Jafnvel kæmi til greina að Banda- ríkjamenn tækju þátt í að halda mót, þótt ólíklegt sé að það yrði vestan hafs vegna kostnaðar við að flytja hestana þangað. num Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Hrossabóndi Gunnar Sturlu- son unir sér vel á Snæfellsnesi enda er hann alinn upp og ætt- aður úr héraðinu. Hann rekur hestamiðstöð í Hrísdal. FRÉTTIR 27Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.