Morgunblaðið - 06.11.2014, Síða 43

Morgunblaðið - 06.11.2014, Síða 43
Fáir efast um að það hafi verið rétt ákvörðun að skipta yfir í hægri umferð á Íslandi enda þótt sú vinstri hafi gengið þokkalega fyrir sig. Við færðum okkur nær nútímanum og tókum samstíga skref í átt til umferðarmenningar sem víðast gilti í heiminum. Á sama hátt er innleiðing rafrænna skilríkja mikið fram- faraskref í íslensku samfélagi. Hún eykur öryggi okkar í raf- rænum heimi, opnar fjölmargar nýjar og fljótvirkari leiðir að persónulegum upplýsingum á netinu, gerir okkur kleift að undirrita skjöl með rafrænum hætti og sparar bæði okkur og umhverfinu sporin á margvíslegan máta. Rafræn skilríki leysa gömlu notandanöfnin þín og lykil- orðin, auðkennislykla, veflykla og flest aðgangsorð af hólmi. Í staðinn býrðu til eitt nýtt númer, leggur það á minnið og gerir að ferðafélaga hvert sem leiðin liggur. Skilríkin einfalda þér lífið, auka öryggi til muna og greiða þér leið í netheimum með því að sanna það á augabragði að þetta sért þú - og enginn annar. Þetta ert þú Nánari upplýsingar fást á www.skilriki.is og einnig m.a. á vefsíðum banka og símfyrirtækja og vefjum ýmissa opinberra aðila sem opna upplýsingasvæði sín fyrir handhafa rafrænna skilríkja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.