Morgunblaðið - 06.11.2014, Page 104
104 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2014
Jólablað
–– Meira fyrir lesendur
Sérblað Morgunblaðisins
um jólin og jólahald
kemur út fimmtudaginn
20. nóvember
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Fullt af góðu efni fyrir alla aldurshópa
PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA:
fyrir kl. 12 mánudaginn
17. nóvember.
Fyrsta platan hófst á kvæða-söng. Önnur platan á óp-erusöng. Nú hefst súþriðja á ógurlegu málm-
öskri. Raunar tvöföldu. Skálmöld er
komin heim! Ekki svo að skilja að
sexmenningarnir vopnfimu hafi
hingað til verið úti á hinni víðáttu-
miklu þekju, öðru nær. Kvæða-
söngur og ópera eru og verða ómiss-
andi partur af tónheimi þeirra en
málmurinn er grunnurinn. Af málmi
ert þú kominn, að málmi skalt þú
aftur verða!
Þetta er svo sem ekki í fyrsta
skipti sem þriðja plata málmbands
hefst á eftirminnilegu öskri, eins og
félagi Hjalti St. Kristjánsson minnti
mig á fyrir skemmstu á óformlegum
fundi í Hinu íslenzka málmvísinda-
félagi. Þá erum við auðvitað að tala
um Reign in Blood með Slayer, eina
áhrifamestu þungarokksplötu allra
tíma. Skálmeldinga vegna gæti ég
sjálfsagt sett punktinn hér. Hvers
vegna? Jú, í málmheimum verður
upphefðin ekki mikið meiri en að
vera nefndur í sömu andrá og kóng-
arnir í Slayer.
En áfram skal haldið, fyrir les-
endur. Fylgi Skálmaldar stendur
nefnilega á svo breiðum grunni að
fjölmargir aðdáendur sveitarinnar
hafa ugglaust aldrei heyrt minnst á
Slayer. Leikskólabörn, eldri borg-
arar og allt þar á milli. Ég efast
raunar um að nokkurt málmband
búi að jafn fjölbreyttum hópi áhang-
enda og Skálmöld. Og þá erum við
að tala í hnattrænu samhengi.
Óhætt er að segja að Skálmöld
frúi sig upp á Með vættum. Í tvenn-
um skilningi. Í fyrsta lagi er sögu-
hetjan að þessu sinni kona, Þórunn
Auðna. Sú fæðist í óþökk og nauð,
fer ung með fuglum og lifir við-
burðaríku lífi í öllum landsfjórð-
ungum með drekum, jötnum og grið-
Þakkir af einingu
Málmur
Skálmöld/Með vættum bbbbb
Skálmöld er: Baldur Ragnarsson gítar
og söngur; Björgvin Sigurðsson söngur
og gítar; Gunnar Ben hljómborð, óbó og
söngur; Jón Geir Jóhannsson trommur
og söngur; Snæbjörn Ragnarsson bassi
og söngur; Þráinn Árni Baldvinsson gít-
ar og söngur. Skálmöld gefur út. 2014.
ORRI PÁLL
ORMARSSON
TÓNLIST
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að
reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur
hann byggt dómsdagsvél sem getur kom-
ið af stað jarðskjálftum og eldgosum.
Mbl. bbbnn
Sambíóin Álfabakka 17.40, 18.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Þegar Dagbjört, dóttir Gunnars og Sonju,
deyr er veröld þeirra kippt undan þeim.
Mbl. bbnnn
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 17.30, 17.30 LÚX, 20.00 LÚX,
20.00, 22.15, 22.15 LÚX
Háskólabíó 20.00, 22.15
Laugarásbíó 18.00, 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00
Grafir og bein 16
John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar
fyrrverandi félagi hans reynir að drepa hann
neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfileika
sína í faginu.
Metacritic 67/100
IMDB 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 20.00,
22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10
Laugarásbíó 20.00, 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
John Wick 16
Fury 16
Mbl. bbbbn
Metacritic 64/100
IMDB 8,3/10
Smárabíó 17.00, 20.00,
22.45
Háskólabíó 21.00
Laugarásbíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
Borgríki 2 16
Lögreglumaðurinn Hannes
ræðst gegn glæpa-
samtökum og spilltum yfir-
manni fíkniefnadeildar.
Mbl. bbbbn
Smárabíó 20.00, 22.10
Háskólabíó 20.00, 22.10
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 18.00
Gone Girl 16
Mbl. bbbbn
Metacritic 79/100
IMDB 8,6/10
Smárabíó 20.00
Háskólabíó 17.45, 21.00
Dracula Untold 16
Þegar Vlad Tepes kemst að
því að kraftur hans og hug-
rekki nægir ekki til að vernda
fjölskyldu hans fyrir grimm-
um óvinum ákveður hann að
leita á forboðnar slóðir eftir
styrk sem dugar.
IMDB 7,1/10
Sambíóin Egilshöll 22.20
The Rewrite
Staurblankur kvikmynda-
handritshöfundur fer að
kenna handritaskrif í há-
skóla. Þar kynnist hann lífs-
glaðri konu sem heillar hann
upp úr skónum. Bönnuð
innan 7 ára.
IMDB 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
The Judge
Eftirsóttur lögfræðingur,
þekktur fyrir að verja
hvítflibbaglæpamenn, snýr
aftur til heimabæjarins til að
vera viðstaddur útför móður
sinnar. Dvölin verður lengri
en til stóð því að faðir hans
er ákærður fyrir manndráp.
Bönnuð innan 7 ára.
IMDB 7,8/10
Metacritic 48/100
Sambíóin Álfabakka 21.00
Sambíóin Egilshöll 22.00
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við
Guðjóni á sama tíma og
erfiðleikar koma upp í hjóna-
bandinu og við undirbúning
brúðkaups dóttur hans.
Mbl. bbbmn
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.40,
20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Alexander and
the Terrible,
Horrible, No Good,
Very Bad Day IMDB 4,7/10
Rotten Tomatoes 59/100
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Akureyri 18.00
Hemma Háskólabíó 17.45
The Hundred-Foot
Journey Bönnuð innan 7 ára.
Metacritic 55/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Boyhood Metacritic 100/100
IMDB 8,7/10
Háskólabíó 17.30
The Maze Runner 12
Metacritic 58/100
IMDB 7,9/10
Smárabíó 17.30
If I Stay 12
Metacritic 47/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
París norðursins Mbl. bbbnn
IMDB 7,4/10
Háskólabíó 17.45
Bíó Paradís 20.00
Annabelle 16
IMDB 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Kassatröllin Mbl. bbbnn
IMDB 7,2/10
Metacritic 63/100
Smárabíó 15.30 ísl., 17.45
ísl.
Laugarásbíó 17.50 ísl.
Smáheimar: Dalur
týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl.
Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í
kynni við gamlan töframann.
Með íslensku tali.
Sambíóin Álfabakka 17.50
Tónlist: Heimildar-
mynd um Iceland
Airwaves
Bíó Paradís 14.00
Turist 12
Mbl. bbbbn
Bíó Paradís 17.45 (eng.
subt.), 22.00 (ísl. texti)
20.000 Days
on Earth
Bíó Paradís 18.00
The Tribe 16
Bíó Paradís 22.30
Biophilia
Bíó Paradís 18.00
Clouds of Sils Maria
Bíó Paradís 20.00, 22.15
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is