Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 12

Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 12
samt Jiverfamdi lítill. Langoftast bera þau öflin hærra hlut, sem aðhimu lakara stefna. Hinir fjölmörgu ósigrar móðurinnar á þess- um vettvangi 'hafa lamað viðnámsþrótt hennar og leiða smám saman til þeirrar almennu uppgjafar, sem ávallt verður sýnilegri í þvír að nú eru ekki aðeins til ofdrykkjumenn, heldur einnig of- drykkjukonur. Þessi staðreynd er býsna alvarleg. Kvenþjóðin, sem áðurstóð óskipt í andstöðu sinni gegn áfengisbölinu, er nú klofin. Þetta er ofur-skiljanlegt. Því meir sem ofdrykkjan magnast í land- inu, því almennari sem hún verður, því meir nálgast hún það að þykja siður og hefð, sem til eftirbreytni sé. í framtíðinni veltur allt á því, hvort ofdrykkjufólkinu, af því að ofdrykkjan einu sinni er staðreynd, tekst að sannfæra almenning um, að svona eigi það að vera, það sé „allt í lagi“, eins og við íslendnigar segjum nú um flesta hluti. Ef almenningsálitið heldur áfram að snúast á sveif með ofdrykkjunni, eins og ýmsar líkur virðast nú benda til, þá mun ekki aðeins ofdrykkjufeðrum,. heldur einnig ofdrykkjumæðr- um fjölga í landinu. Og öll nregum við þá sjá, hvert stefnir með uppeldisgetu heimilisins. Uppeldi barnanna getur aldrei tekizt á heimili, þar sem móðirin er á valdi áfengisnautnarinnar. Til þess yrði að gerast kraftaverk. Eða hver myndi fela ofdrykkju- konu barn sitt til uppeldis, ef hann ætti um annað að velja? Eng- inn myndi trúa henni fyrir því að ala upp hvolp eða kálf. hvað þá heldur barn. Aðeins þau börn, sem urðu fyrir því óláni að fæðast af slíkri konu, verða að taka uppeldisrétti hennar eins og hverju öðru hundsbiti, meðan hið opinbera sviptir hana honum ekki og tekur börnin í sína urnsjá. Þetta er 'hinn auðsæi þáttur þeirrar spillingar, sem ofdrykkjan leiðir yfir konuna. Hinum hefi ég þegar lýst, og gildir það jafnt um karl sem konu. Það ber ef til vill minna á honum, en í raun réttri er hann miklu rammari: Arfgengi þeirra galla, sálrænna og líkamlegra, sem ofdrykkjan veldur ogmagnar. Meðan konur voru almennt frábitnar áfengisnautn, þurfti ekki að óttast, að móðirin stofnaði sjdlf til hins bölþrungna arfs, sem af ofdrykkjunni leiðir. Brestir þeir, sem hún veldur. gátu falizt í móðurinni sem arfur ifrá drykkfelldum föður, afa, langafa, en hún átti ekki upptökin að þeim sjálf. Öðru máli gegnir, ef ofdrykkjan nær sama valdi yfir konum sem körlum. Þegar ofdrykkjumaður og ofdrykkju- kona geta barn saman, vex hættan á því um allan helming, að líkamleg og sálræn veiklun, svo sem vansköpun, lömun, floga- veiki, fábjánaháttur, fullkomin vitfirring, taumlaus nautnafíkn og 250 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.