Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 27

Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 27
um vorið og bjó hana út að öllu leyti sem bezt, og kostaði tals- verðu til aðgerðar á henni, 300 dölum, því að ég er hræddur um, að 'hún hafi verið farin að eldast. ()g svo loks, þegar hún að öllu leyti var tilbúin með rá og reiða, fékk hann farm á hana hjá kaup- manni Tog til Siglufjarðar. Samt mátti Jón ekki vera aðalfor- maður, af því að hann hafði ekki tekið próf, varð því að fá dansk- an skipstjóra, sem Hansen hét. Svo hafði hann matrós, Petersen, og svo vorum við Stefán Hjörleifsson með sem farþegar. En hinn síðarnefndi veiktist á leiðinni, svo að ekki voru eftir það nema öveir menn á vakt. Santt gekk ferðin vel og greiðlega. Við komum til Siglufjarðar eftir 14 daga útivist. Var þai' hið mesta af vörun- um lagt upp, nema lítill hluti, sem átti að fara til Gudmanns- verzlunar á Akureyri og fluttur Jiangað. Eftir að ltafa -uppskipað þessum vörum á Akureyri, sigldi Jón hið bráðasta norður á Greni- vík og tók þaðan að búast á hákarlaveiðarnar. Hafði 'hann svo hraðan á, að hann var lagður út fyrir dægri, áður en ég, félagi hans, kom til skips eftir umtali. En ekki var Jóni aflasæl sú ferðin né aðrar það sumar eða önnur, eftir að hann tók að halda út jakt þessari, en hann var þó góður aflamaður áður.“ Af frásögnum þessum báðurn til samans má ráða það, að Jón hefir haft yfir óvenjulega miklu fé að ráða af 20 ára sveini að vera, er hann gat haldið sig sem „barón“ heilan vetur í Kaup- mannahöfn, búið sig vel að klæðum og sýnt óvenjulegt ör-læti og að vetrinum loknum keypt haffært skip, kostað nauðsynlegar við- gerðir á því og búið það til útgerðar. Auk þess hefir hann haft óvenjulegt áræði, trúað á mátt sinn og megin langt umfram það. sem venjulegt er um tvítuga sveina. Á þessu hvorutveggja er nokkur skýring í síðustu orðunum í frásögn Vigfúsar: „Hann var þó góður aflamaður áður.“ Skal hér gerð ofurlítil grein fyrir því, sem í þeim orðum felst. Hákarlaveiðar höfðu um langan aldur verið nokkuð stundaðar á opnum bátum frá annesjum norðanlands. Ekki var þetta mikil aflvinnugrein fyrir rniðja 19. öld. En rétt eftir 1850 taka Eyfirð- ingar að sækja hákarlaveiðar miklu fastar en áður. Mun fleira en eitt 'hafa 'komið til. Þjóðinni í heild tók nokkuð að vaxa þróttur um þessar mundir, Eyfirðingum bárust fregnir af hákarlaveiðum Vestfirðinga, en þær vor-u þegar allmiklar orðnar, hákarlalýsi gerðist nú -góð söluvara á erlendum markaði, og enn má vel vera, að sjávarhita norðanlands hafi um þessar mundir verið svo farið, að -hákarlsgengd hafi verið óvenju mikil að landinu. Árið 1852 STÍGANDI 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.