Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 49

Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 49
næga fæðu og hélt honum hreinlegum, svo að hann fengi ekki öþrif. Hann barði hann einnig með hæfilegu millibili til að halda honum auðmjúkum. Hvíld fékk hann einnig næga. Sjöunda hvern dag hafði þrællinn fullt frelsi til að sitja á hæð og horfa inn í vestrið. Jörð Korra gaf af sér góða uppskeru. Hann keypti skóg, ruddi og ræktaði og lét þræl sinn ávallt hafa nóg að starfa. Og þrællinn felldi tré með gleði og áhuga. Korra átti næga peninga. Dag einn keyti hann ambátt. Mörg ár liðu. í húsi Korra uxu upp sex stórir þrælasynir. Þeir strituðu með iðni eins og faðir þeirra. — Tíminn líður aðeins, þegar maður vinnur, sagði hann þeim, en þegar tíminn er liðinn, berumst við viljalaust til hinna eillífu skóga. Og hvern hvildardag fór hann með syni sína upp á hæðina, gegnt andliti sólarinnar, og kenndi þeim að þrá. Korra varð gamall og hrumur. Hann hafði alltaf verið gamall, en nú var ekki annað eftir af lionum en aldurinn. Sonur hans hafði aldrei verið hraustur. En þeir höfðu ekkert að óttast. Hver þrælanna gat með einu höggi drepið mann. Þeir voru dá- samlegir. Stæltir vöðvar voru strengdir á beina leggi, og tennur þeirra voru tigristennur. En það var öryggi í landi. Þrælarnir sveifluðu hinum friðsamlegu bolöxum og felldu — tré. Bjöm Daníelsson þýddi. STÍGANDI 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.