Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 14

Stígandi - 01.10.1946, Qupperneq 14
úr ungiingnum, þegar burt fel’lur fyrir hann sú livöt að öðlast virðingu göfugrar konu? Eða ást hennar? Er það líklegt, að þær konur, sem ég neyddist til að nefna svo hryggileg dæmi um, vísi nokkrum biðli á bug aðeins vegna þess, að ihann er fyllibytta? Ofdrykkjan er aðeins ein af mörgum uppsprettum úrkynjunar- innar. Ég hefi tekið liana sem dæmi til skýringar, af því að hún er öllum almenningi auðsæjust og því miður svo tíð hér á landi, að engum þarf að blandast hugur um þýðingu hennar. Arfgeng geðveiki í ýmsum myndum er ekki síður afdrifarík fyrir þjóðlífið í heild. En lnin lætur minna yfir sér. Og einn munur er á, sem ekki má gleyma, þegar um þessa hluti er rætt. Ofdrykkjan virðist manninum í sjálfsvald sett, böl hennar er dæmt sem sjálfskapar- víti. Það á ekki eða mjög sjaldan við um geðveiki. Hún getur jafn- vel verið bein afleiðing af ofdrykkju, sem sá sjúki átti engan þátt ý ólánsarfur ættarinnar, sem féll í hans hlut. Óhófleg áfengis- nautn leiðir ekki böl yfir þjóðina aðeins að því leyti, að ofdrykkju- maðurinn sólundi heilsu sinni, vanræki starf sitt, hafi spillandi á'hrif á börn sín og allt félagslegt umhverfi. Hann sáir því sæði, sem er gagneitrað af lians eigin sálrænu pest, hann sýkir út frá sér ógetna og óborna niðja, hann þrýstir brennimarki spillingar sinnar óafmáanlega á alla ætt sína. Hinn öri vöxtur ofdrykkjunnar veldur liér á landi eftirtektar- verðu öfugstreymi. Þjóðin er að vakna til fullrar meðvitundar um nauðsyn uppeldisins, og hún tekur á sig þungar fjárhagslegar byrðar til þess að koma skólamálum sínum í viðunandi horf. Líka koma fram kröfur um aukna uppeldislega menntun þeirra, sem við uppeldi fást, einkum þó kennara og annarra, sem gert hafa það að ævistarfi sínu. Menn heimta dagheimili, vöggustofur, leikjaskóla handa börnunum, og engin stúlka þykir hæf að leika við þau, nema hún hafi til þess notið sérmenntunar. Og hvort sem menn nú eru mildir eða fastir á þá fjármuni, sem til alls þessa þarf, treystir enginn skynbær maður sér til að neita því, að í þessa átt eigi að stefna. En rnikinn kostnað mun af Jressu leiða, og þjóðin getur leyft sér hann aðeins vegna þess, að menntun og frelsisþrá eru hennar eina landvörn, — og meðan menning hennar er rótheil. En eru ekki allar umbætur á uppeldiskerfi unnar fyrir gíg, og milljónunum, sem til þeirra er varið, kastað á glæ, ef við höldum áfram að rækta sýkla úrkynjunarinnar í þjóðlíkamanum? Er það ekki furðuleg fjarstæða í okkar siðferði- 252 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.