Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 41

Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 41
heldur af öllum sveitungum hans og öðrum, er nokkur kynní höfðu af honum.“ Það lætur annars nærri, að sannast hafi á Jóni hið fornkveðna: Bautasteinar standat brautu nær, nema reisi niður að nið. Þau hjónin, Jón og Ovídá, voru barnlaus; börn, er þau ólu upp, fóru til Vesturheims, og hjá einu þeirra, Jóhannesi Eiríkssyni, dó Ovídá 1909. En yfir minningu Jóns, vasklegasta og bezt mennta sjómannsins á Norðurlandi á þeirn tíma, er norðlenzk sjómennska var að hefjast á legg og þurfti mest á vel menntum forvígismanni að halda, hefir fyrnzt, svo að furðulegt má telja. Aðeins örfáir garnlir menn við Eyjafjörð muna hann enn sem „skipstjórann mikla“ og kunna þó fátt frá honum að segja, er skýrir þá nafnbót lians. Miklu kunnari eru ýmsir hinna vöskustu samherja Jóns, svo sem Hákarla-Jörundur, Friðrik á Hjalteyri, Jónas á Látrum, Þorsteinn á Grýtubakka o. fl. og mun þó enginn þeirra hafa gert norðlenzkri sjósókn meira gagn en hann, og mest þótti um hann vert, meðan þeir allir voru og liétu, og sýndust þó efni standa til, að lilutur hans yrði enn meiri en varð. Þorsteinn Erlingsson segir mjög réttilega í Ijóðabréfinu al- kunna til Friðriks á Hjalteyri: Þeir, sem fremst á frárri skeið faldana drifnu skáru, eiga merkin alla leið eftir á hverri báru. Þeir, er hófu norðlenzka sjósókn til vegs eftir miðja 19. öld, hafa skilað þeirri erfð í áræði, reynslu og kunnáttu, að við getum enn að miklu leyti þakkað þeim þann Jrorsk og þá síld, sem nú er afl- að fyrir norðan land. Jafnvel þorskveiðarnar fyrir sunnan land eru þeim nokkuð að þakka, því að þilskipaútgerðin við Faxaflóa fór í kjölfar norðlenzku þilskipaútgerðarinnar á líkan hátt og norð- lenzka útgerðin áður í kjölfar hinnar vestfirzku. En einkum er þess að minnast, að þeir lögðu grundvöllinn að vexti Akureyrar og Siglufjarðar og auknu gengi allrar mannabyggðar við Eyja- fjörð. Slík eru merkin, sem þeir eiga „eftir á hverri báru“, og á enginn þau meiri og veglegri en Jón Loftsson. STÍGANDI 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.