Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 46

Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 46
TYNDIR SKOGAR Eftir JOHANNES V. JENSEN Hann hét Korra og var akuryrki. Er hann hafði auðgast, fór hann til borgainnar til að kaupa sér þræl. Kaupmaðurinn sýndi honum marga þræla, en Korra var ekki ánægður. — Viltu kannske, að ég dragi þá alla fram fyrir þig, hvæsti kaupmaðurinn að lokum — þetta var um miðjan daginn, meðan þrælarnir sváfu. — Ég get gjarnan farið í aðra verzlun, sagði Korra. Þá það. Kaupmaðurinn kippti í hlekkina og Korra fékk að sjá allan hópinn. Hann athugaði hvern einstakan með mikilli ná- kvæmni. — Taktu á þessurn hérna, hann er einstæður, sagði kaupmað- urinn og teymdi einn fram úr hópnum. — Ha? Er ekki brjóstkassinn dásamlegur, sláðu á liann! Og finndu þessa handleggi, sinarnar eru eins og fiðlustrengir. — Gaptu! Kaupmaðurinn stakk fingri í munnvik þrælsins og sneri honum móti Ijósinu. — Nú skaltu fá að sjá tennur. Og hann dró hnífsegg hratt yfir framtennur þrælsins. — Sjáðu hér, góði maður, það er málmur á þeim. Þetta eru tennur, sem geta bitið í sundur nagla. Korra hugsaði sig enn um nokkra hríð. Hann athugaði þræl- inn mjög nákvæmlega og boraði fingurgómunum inn í vöðva hans til að vita, hve þeir væru þéttir. Að lökum ákvað hann sig og fékk þrælinn leystan úr keðjunni. Og er fliann ,hafði borgað, súr á svip, hélt hann heimleiðis. Innan fárra daga varð þrællinn veikur. Þar sem hann var ekki lengur hjá þrælasalanum, heldur í ró og næði, þá fékk hann heimþrá eftir skógum átthaganna. Korra þekkti það vel — einkennin voru svo greinileg. Hann settist hjá þrælnum, sem lá á bakið og vildi ekki lifa, og talaði varfæmislega við hann. 284 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.