Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 67

Stígandi - 01.10.1946, Blaðsíða 67
lirökkvum við og spyrjum: Til hvers lifum við, rennur ekki allt líf okkar út í sand, gleymumst við ekki algerlega, þegar við erum horfin hér af jörð? Og við finnum til óhugnanlegrar tómleika- kenndar, við viljum ekki gleymast. En hvaða störf okkar koma til að bera uppi nafn okkar? Þessi eða hin, eða alls engin? Fæst okk- ar munu dómbær á það. Þó að samtíð okkar dæmi okkur að miklu, dæmir framtíðin okkur líka. Eflaust hefir Hólmfríði og Sigurlaugu Indriðadætur ekki órað fyrir því, að Ármannsrímur, sem þær ortu eina „bjarnai'nótt' sér til stundargamans, mundu lifa þær og jafnvel flest önnur störf þeirra, ef ekki öll, þótt miklu meiri tíma væri varið til þeirra. Þannig vitum við ekki, sem nú lifum og störfum, hvaða störf eða hvort nokkur störf okkar halda uppi nafni okkar, Jregar við erum öll. Við verjum miklu fé í miklar og margvíslegar framkvæmdir og það er vissulega mikils vert. Eflaust mun núlifandi kynslóð hugsa nokkuð á líka lund og Guðmundur Ketilsson, bróðir Nat- ans, sem kvað þessa vísu og felldi sjálfur Jrennan dóm um verk sín: Þegar starf mitt eftir á allt er gleymsku falið, Illugastaða steinar þá standið upp og talið. Verkin áttu að tala. En varð það ekki vísan, sem hafði orð fyrir steinunum? Og þannig hefir það verið með okkur íslendingum, og mun það ekki verða enn, að akurstörfin á vitaðsgjafa íslenzkrar tungu verði Jrau verkin, sem lifi lengst? Spyrji þá einhver, hvar athafna minna sér staði er það í fáeinum línum á gulnuðu blaði. Á gulnuðu, fúnu og máðu blaði skolast oft verk einstaklings yfir haf tímans upp í fjöru nýrra kynslóða, verk, sem þykir næsta furðulegt, að til skuli liafa orðið við þær aðstæður, sem Jrá voru fyrir hendi, eins og rímurnar þeirra Hólmfríðar og Sigurlaugar Indriðadætra, 20 STÍGANDI 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.