Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 17

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 17
1.—2. Lestrarbók handa aljDýðu, 2 eintök. 3. Kvæði Kristjáns Jónssonar. 4. Smásögur P. P. 5. Skírnir 1874 og Fréttir frá íslandi. 6. Andvari 1. árg., 1874. 7. Reikningsbók Eiríks Briem. 8. Landafræði H. Friðrikssonar. 9. FriðjDjófssaga og Ásmundarsaga. 10. Macbet. 11. Kvöldvökurnar. 12. Saga af Hrana hring. 13. -17. Ný sumargjöf 1859, 1860, 1861, 1862 og 1865. 18. Presturinn á Vökuvöllum. 19. Laxdælasaga. 20. —22. Þrjár embættisbækur. 23. Manfreð. 24. Eðlisfræði. 25. Rit Sveins búfræðings. 26. Pétur og Bergljót. 27. Iðunn. 28. Nýjársnóttin. 29. Bandinginn í Chillon. 31. Axel. 32. -33. ísafold 1874 og 1875. Þetta mun að vísu ekki þykja mikilsvert bókasafn nú, en 1875 þótti það mikill og merkilegur bókakostur og talsverð tíðindi að allar þessar bækur voru á einum stað til almenningsnota. Er þess vegna af mikilli alvöru um Jjað spurt í ritgerð um félagið ári síðar í itlaði, er félagið gaf þá út: „Höfum vér notað oss vel þau hlunn- indi í vorri andlegu nekt, er vér eigum kost á að njóta fremur öðr- um sveitum, það að vér eigum lestrarfélag, er þegar telur sex tugi bóka, og eru margar J^eirra einhverjar iiinar beztu, er til eru á voru máli, líka að vér eigum joann forstjóra félagsins, er gjarna vill leiðbeina oss, ef vér aðeins sjálfir berum oss eftir leiðsögn hans?“ Á öðrum fundi félagsins voru rædd og samþykkt lög fyrir fé- lagið. Samkvæmt 1. gr. Jjeirra laga var sá „tilgangur félags þessa að gera félagsmönnum létt að lesa góðar og gagnlegar bækur, kenna þeim að hugsa skipulega og veita Jreim góða og þjóðlega skemmt- un“. Af þessu má ráða, að félaginu var meiri hlutur ætiaður en STÍGANDI 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.