Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 19

Stígandi - 01.10.1947, Blaðsíða 19
áskirkju kom fyrst til umræðu í íélagi voru í hitteðfyrra á þriðja félagsfundi, sem haldinn var á Grýtubakka 7. marz 1875, og aftur í fyi'ra vetur á 12. félagsfundi í Laufási 20. febrúar. Þar tók for- seti félagsins að sér að reyna til að útvega orgel í þessu skyni þegar í sumar fyrir milligöngu manns, er liann þekkti suður í Frakk- landi, jafnvel þó að undirtektir manna undir þetta mál lýstu ekki sem mestum eða einbeittustum áhuga, og þó að engum eyri væri enn búið að safna til fyrirtækisins. Nti hittist svo á, að maður þessi á Frakklandi var dáinn, áður en þessi ráðagerð fór fram, en forseti þekkti engan annan, er hann gæti snúið sér til. Tók liann því það ráð að skrifa hinum góðkunna söngfræðingi Jónasi Helga- syni í Reykjavík um þetta elni, og af þessum bréfaskriftum leiddi það, að Jónas útvegaði skýrslu í Höfn um smáorgel þau, sem þar eru búin til, bæði verð þeirra og gerð. Kosta þau 240—2000 krón- ur eftir stærð og gerð. Hin minnstu og ódýrustu á 240 kr. eru eins og orgelið á Akureyri. Þau hafa aðeins 4 áttundir og einfaldar raddir, en kassinn utan um verkið er úr skyggðu hnotutré og fremur fagur á að líta. Þessi minnstu orgel álítur Jónas tæplega nægja fyrir kirkjuorgel og ræður því til að útvega lielzt í sveita- kirkjur hin næstu þar fyrir ofan, en þau kosta í Höl’n 450 kr., hafa 5 áttundir og tvöfaldar raddir að styrkleik, en eru í kassa úr eik og þó allhreinleg útlits. Slíkt orgel var næstliðið sumar fengið til Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd, og svipað orgel fékk hinn franski prestur í Reykjavík, séra Baldvin heitinn, fyrir á að giz.ka 15—16 árum frá Frakklandi, og kostaði þar eigi nreira en 240 franka eða 168 krónur á þeim tírna. Þannig er nú þessu orgelmáli komið. Vér vitum nákvæmlega, hvað tvær minnstu tegundir' snráorgela kosta í Höfn, þaðan senr við fáum flestar vorar nauðsynjar, og vér getunr talið víst, að í Frakklandi megi fá jafngóð hljóðfæri fyrir langtum nrinna. Nú er það ráð vort, að vér annað Irvort hverfum frá öllum orgelhugs- unum að sinni eða fylgjunr tillögum vors heiðraða Lestrarfélaga og tökum þegar að safna fé, einkum með talnaveltu, því að fáist fé til orgelkaupanna, þá er enginn efi á því, að orgelið fæst, en engin von að það fáist, ef féð vantar fyrir að gefa. Verið getur, að enn nregi takast að fá orgelið frá Frakklandi,------en menn fá það bezt nreð lítilli framfærslu, ef verðið er gieitt fyrir franr, því að kaupmenn, sem kynnu að leggja peningana út til bráðabirgða. vilja og þurfa að fá eitthvað fyrir snúð sinn-“ Af frásögn af aðalfundi félagsins 14. janúar 1877 er ljóst, að 16 STÍGANDJ 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.