Stígandi - 01.10.1947, Page 26

Stígandi - 01.10.1947, Page 26
aí' því að sækja fundi félagsins og rita í blað þess. Víðar er að þessu efni vikið, og ætíð á líkan hátt. I.okið var að kalla afskiptum þeirra feðga Einars og Guttorms af blaðinu, er Guttormur hætti prentun þess 1885. Eftir það gekk útgáfa þess skrykkjótt. Féll ]i>að að mestu eða öllu niður sum árin, en öðru hvoru tók það myndarlegustu fjörkippi. Og gefið var það út á vegum félagsins til aldamóta. Fyrst el tir að tekið var að gefa blaðið út, þótti nærri sjálfsagður dagskrárliður á fuhdum félagsins að lesa það upp, og var síðan rætt um efni Jress, einkum ef það snerti á einhvern hátt félagið eða Jiau mál, er Jiað gat látið til sín taka. Þá var og alloft rætt á fundunum um nýkomnar bækur, enda glæddi það stundum þá umræðu, að áður liöfðu komið í blaðinu stuttir dómar um J}ær. Með þessu færðust fundirnir smám saman rneir og meir í það horf að verða eins konar kennslustundir fyrir félagsmenn. Þó má telja Jiað nýjan áfanga á þeirri braut, er Þórhallur Bjarnarson í Laufási (síðar biskup) bauðst til Jiess á sextánda fundi félagsins, (5. ágúst 187(3, í umræðu „um ýmsar námsgreinar, er félagsmönnum væri Jrarftlegt að leggja sig eftir,“ að „segja til í réttritun eftir messu á sunnudögum, þeim er Jiað vildu-þiggja.“ Þetta varð upp- haf jiess, að félagið tók að hyggja á að vera virkilegur skóli fyrir félagsmenn sína, og var Jiessi kennsla, sem að vísu var forðast að gera tímalreka og Jireytandi, leidd inn á félagsfundina um sinn. Annaðist forseti félagsins liana að mestu, Jró að stundum væru aðrir til kvaddir. Aðallega var kennd stafsetning og undirstöðu- atriði íslenzkrar málfræði, en þó var stundum horfið að öðruin efnum, helzt landafræði, reikningi og hagfræði flesin Auðfræði Arnljóts Ólalssonar). í 18. tbl. Félagsins, 8. marz 1879, var sú tillaga tekin til umræðu að koma upp sunnudagaskóla í sveitinni. Skýrði höfundur grein- arinnar frá því, að í Norðanfara 28. lebr. næstliðins árs liefði ver- ið frá því sagt, að Akureyringar hefðu komið upp sunnudagaskóla, Jiar sem ungum mönnum væri „sagt til“ tvær klukkustundir á hverjum sunnudegi, í réttritun, dönsku og reikningi. „Þetta álít- um vér vera rnjög fagurt og gott fyrirtæki, sem vert væri fyrir fleiri að breyta eftir,“ segir greinarhöfundur. Hann vildi Jtví, að Höfð- hverfingar kærnu sér upp einhverri „ofurlítilli menntastofnun“ í líkingu við Jienna sunnudagaskóla. En í vegi fyrir því taldi hann aðallega standa húsleysi. „í sjálfu 'sér getur engin skynsamleg ástæða verið á móti því að halda sunnudagaskóla í sjálfri kirkj- 248 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.