Stígandi - 01.10.1947, Side 27

Stígandi - 01.10.1947, Side 27
unni eftir rnessu, en þá þarf líka að vera ofn í kirkjunni.--------Þó væri miklu æskilegra, að sérstakt hús væri fyrir skólann, enda gæti þá ef til vill orðið meira úr lionum en eintómur sunnudagaskóli." Hér er því í fyrsta sinn hreift, að sveitin þyrfti að eignast sérstakt hús fyrir menningarviðleitni sína og almenna frjálsa fundi. Hafði félagið fram að þessu haldið fundi sína á kirkjustöðum og þing- stað sveitarinnar, Laufási, Höfða og Grýtubakka. í næsta tbl. Félagsins, 9. apríl 1879, var mál þetta aftur upp tekið, en aðallega að því atriði málsins snúizt, að koma þyrl'ti upp fundahúsi fyrir sveitina. Var skorað á lestrarfélagið að taka það mál til umræðu og framkvæmda og bent á, að sjálfsagt væri, að fá um slíkt samvinnu við sveitarfélagið og fi'amfarafélag sveitarinn- ar. Af þessari grein má sjá, að eitthvað hafði þetta mál verið rætt á einhverjum fundum í sveitinni, þó ekkert væri það áleiðis konr- ið. — Á fertugasta og sjöunda fundi lestrarfélagsins, sem haldinn var í Laufási 10. apríl 1879, var grein þessi lesin upp og um hana rætt. Var þá þegar kosin þriggja manna nel'nd í málið, Einar í Nesi, Jón í Hvamnri og Kristbjörg í Laufási1) og nefndinni falið það fyrst verka að skrifa hreppsnefndinni um málið. Á næsta fundi, senr haldinn var í Höfða 14. apríl, var málið rætt öðru sinni og enn á fundi, senr Iraldinn var í Laufási 15. júní. En sá er gallinn á fundargerðum frá þessum fundunr, að þær eru svo stutt- orðar og ógreinilegar, að saga nrálsins verður ekki eftir þeim rak- in. En í fundabók Grýtubakkalrrepps segir svo nr. a. frá lrrepps- fundi 10. júní 1879: „Loksins bar nefndin (þ. e. lrreppsnefndin) undir álit nærstaddra sveitarbúa bréf frá lestrarfélaginu í Grýtu- bakkahreppi, dags. 9 ,s. m., nreð þeirri tillögu til nefndarinnar, að hún vildi gangast fyrir því, að koma sem fyrst upp hæfilega stóru og stæðilegu þinghúsi, er jafnfranrt yrði lraft til annarra lög- skipaðra nrannfunda og til að lralda í lrverjar þær samkomur, er þarflegar kynnu þykja framvegis og horfandi sveitarfélaginn til framfara í nrenntagreinunr og nytsemdarverkum. Allir þeir, er við voru staddir, tóku þessu máli ljúflega, og nreð því senr þeim var kunnugt um, að flestir eða allir málsmetandi nrenn í sveitinni væru sams hugar, varð það að ráði, að slíkt lrús skyldi byggt svo fljótt sem auðið væri á kostnað sveitarsjóðsins. Unr stærð lrússins konr mönnum ásanrt, að það yrði 12 álna langt og 6 álna breitt, en 1) Líklega Kristbjörg Jónasdóttir, tengdamóðir Jakobs Karlssonar skrifstofu- stjóra á Akureyri. STÍGANDI 249
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.