Stígandi - 01.10.1947, Page 30

Stígandi - 01.10.1947, Page 30
bókin“ brann í Svínárnesi 11. júní 1894, og verður saga félagsins því ekki rakin fyrr en ný „embættisbók“ er upp tekin, en sú bók skýrir fyrst frá fundi 25. nóv. 1894. Blaðið Félagið er þó til frá öll- um árunum 1887—1894, og má af því ráða, að starfsemi félagsins liefir eigi verið eins reglubundin þau ár og nteðan Einar stýrði félaginu, en þó sæmilega fjörug með sprettum. Eftir 1894 reyndi l'élagið enn að halda í horfinu um nokkur ár, og tókst það með sprettum. Þó fór svo, að mjög tók að dofna yfir því. í ársbyrjun 1901 var samjrykkt að sameina það Framfarafélagi Grýtubakka- lirepps, öðru félagi er Einar hafði stofnað, — og það nokkrum ár- um áður en lestrarfélagið, — og haldið starfandi nreð sömu alúð- inni og liann lagði um langt skeið við lestrarfélagið. LEIÐRÉTTING I síðasta liefti Stígauda birtust brcfkaflar frá lesendum, m. a. Benjamfn Sigvaldasyni. Hefir slæðzt Jtar inn prentvilla í ártal, sagt að Jakob Pétursson hafi verið alþingismaður 1945—47 og 49, en á auðvitað að vera 1845—47 og 49. En aðalvillan í bréfinu er Jtó lrá höfundarins hendi. Hann segir, að séra Sigurgeir Jakobsson á Grund í Eyjafirði hafi verið leystur frá embætti sökum drykkjuskapar og barneigna. Ritstjóra Stíganda hefir verið bent á, að þetta um barneignir séra Sigurgeirs muni alrangt, og linnist enginn fótur fyrir Jiessum orðum Benjaniíns í skjölum um mál Joessi. Einnig kannast eldri Ey- firðingar ekkert við að hafa heyrt nokkuð slíkt um séra Sigurgeir. Ritstj. 252 STÍGANDI
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.