Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 46

Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 46
sunnudögum, því að flestum veitingastöðum er lokað snemma, vegna þess að þeir miða rekstur sinn við þarfir ahnennings þar í landi, senr borðar miðdegisverð niðri í bænum, en fer svo heim að loknu starfi. Mátti heita illmögulegt fyrir einhleypinga að fá nokkuð að borða á kvöldin og sunnudögum, sérstaklega í Leeds, sem er iðnaðar- og verzlunarbær, en nokkru auðveldara í Oxford. Te fékkst þó víða seint og snemma, en lítill var sykurinn með því. Hann var vandlega skammtaður, tveir agnarlitlir rnolar, þegar bezt gegndi, og áttu að duga með tveimur bollum. Á heimilum var erfitt að láta skammtinn duga, en hvergi urðu gestir varir við skort, því að þeim var borið það, sem til var. Eru Englend- ingar með afbrigðum gestrisnir og rausnarlegir. Börn og barns- hafandi konur fengu þó nægan mat og hollan, aukaskammt af mjólk og ókeypis lýsi og ávaxtasafa. Hefir aldrei verið eins vel búið að ungu kynslóðinni og nú, enda voru börn ihraustleg og blómleg. Ekki bar heldur á því, að ifullorðnir hefðu haft illt af harðræðinu, þótt ekki yrðu menn feitir af viðurværinu. Lítið fékkst fólk um, þó að hart væri í ári, bar öll óþægindi með mestu stillingu og geðprýði og henti jafnvel gaman að. Engan sá ég trana sér fram í búðum eða opinberum skrifstofum; allir biðu þolinmóðir, þótt oft væri löng biðin. Biðraðirnar eru það, sem einkennir England nú, og oft stilltu menn sér upp, þótt ekki væri þeim það ávallt ljóst, hvað á boðstólum var. Kaupmenn pukruðu með vörur sínar, sem torfengnar voru, og seldu þær helzt ekki nema föstunr viðskiptavinum. Erfitt var t. d. að fá sígarettur fyrir ókunnuga, þangað til verðið fór upp úr öllu valdi. Þá komu þær upp í hillurnar uiidan borðinu. Þetta pukur eða launasala er kallað að selja „under the counter", og sagði einn Hull-búi, að enskir kaupmenn væru að verða lotnir í lierðum af því að beygja sig undir borðið. Svartur markaður var ekki til, að því er almenning snerti. Til þess er fólk yfirleitt of vant að virðingu sinni. Kurteisi á veitingastöðum og í búðum var heldur rninni en áður fyrr, þótt góð þætti liún hér á landi. Ferðalög með járnbrautum voru erfið og dýr. Voru alls konar tafir þeim sam- fara, Jjví að bæði var veðrið illt, færðin léleg og samgöngutækin, sérstaklega brautirnar, farin að láta á sjá. Oft ræddi ég við Englendinga um ástandið. Hefi ég' talað við menn af öllum stéttum víða um landið. Þótt ýmsir fyndu að stjórninni og teldu hana liafa gengið fulllangt í áttina til ríkis- reksturs og takmarkana á ýmsum sviðum, játuðu flestir, að hún 268 STÍGANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.