Stígandi - 01.10.1947, Síða 54

Stígandi - 01.10.1947, Síða 54
 — Heldur kýs ég bókina en þáð, andmælti Sigurður, og tók ofan af hillu mikið ritverk í þrernur bindum. Rödd í útvarpinu, líklega fréttamaðurinn að endurtaka frétt- irnar í finnnta sinn þann daginn og mun þó eiga eftir að endur- taka tvisvar sinnum í viðbót, meður því að nú er ekki búizt við skýrri eftirtekt hjá landsfólkinu. Já, þetta sagði röddin: — Alltaf fjölgar þeim, sem aðhyllast tillöguna að flytja nú þeg- ar allt það, sem eftir er í sveitinni — þ. e. blómann og úrval þjóð- arinnar — suður á Landspítala og framfæra það þar. Skyldi það ekki verða heldur ódýrara en allir bændastyrkirnir! Er það hald manna, að landlæknirinn ætli að fá því húsnæði í nýju fæðingar- deildinni, þegar iiún kemur upp. — Bravó! sagði bóndasonurinn og leit upp úr bók sinni og var þó staddur í afar spennandi kapítula, eins og brátt mun sagt verða. — Nú ski! ég, sagði gamli bóndinn við sjálfan sig, nú skil ég. Loksins er liöfuðstaðurinn farinn að sjá, að það er satt og rétt, sem þeir eru alltaf að segja í Búnaðarfélaginu og Tímanum, að eina ráðið er að lireinrækta sveitamenninguna og manngildið og veita þaðan óspilltu blóði jafnt og þétt inn í bæjarlýðinn, svo að hann úrkynjist ekki og verði að aumingjum. hetta þyrfti bara helzt að vera á afskekktari stað en Landspítalinn er, t. d. úti í Gróttu hjá ensku hrútunum. Næst heyrðist muldur innan úr hjónahúsinu. Var frumburður þeirra Brattáslijóna tekinn til öðru sinni við lesturinn, þar sem ltann hafði frá Iiorfið í hinu ntikla ritverki um Ljósvíkinginn. Og las hann nú hátt fyrir sjálfan sig: „Án tjáningar, án orðs var nú kvenmannshaus kastað af afli upp á pallskörina framan úr göngum. Kom hausinn fyrir brjóst manninum svo hart, að hann féll við. Reis þá gamla konan á fæt- ur og dró næturgagn undan rúminu---------“ — Djöfuls ekki sinn, tautaði Þórarinn og rak aftur hurðina, svo að ekki heyrðist lengur til lesarans fram fyrir. Brattáskýrnar voru nú hreyttar og mjólkin skilin. Hásveitabóndinn hugsaði djúpt um vaxandi skilning alþjóðar •> hlutverki sveitanna með þjóðinni. Svo háttuðu heimamenn og slökktu ljósin og byrjuðu að sofa. Urn leið gerðist sá atburður, að rokkur einn, er áður spann kindaull, en hékk nú í hárri elli á snaga við sperru eina í baðstof- unni, sté niður á gólf, eður datt. Virtist fólki rokkurinn kveða þetta vers fyrir munni sér, þegar hann kom niðnr á jafnsléttu: 276 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.