Stígandi - 01.10.1947, Síða 70

Stígandi - 01.10.1947, Síða 70
munu hafa lagt af stað í róðurinn um kl. 2—3. En meðal þeirra er hvergi fóru í það skiptið, má nefna Þorstein Jónsson, nú sím- stöðvarstjóra og póstafgreiðslumann á Dalvík, en sem þá var for- maður á bát föður síns (Jónsbátnum). Var Þorsteinn þó bæði kappsamur og framgjarn, og aflamaður hinn bezti, en gætinn og giftudrjúgur, þótt ungur væri — og „kapp er bezt með forsjá, góðir bræður!“ bætti Ingibjörg við. II. Þetta ár bjó Ingibjörg í litlum bæ á Sandinum, er þau hjónin Friðrik Magnússon og Snjólaug Kristjánsdóttir, systir Kristínar á Brautarhóli, áttu. Þá um sumarið (31. ág.) liafði hún eignazt tví- bura, og var hún lengi að ná sér eftir barnsburðinn. „En að því er nú hvorki spurt, né til nokkurs um það að tala,“ varð lienni að orði. — Aðfaranótt 3. nóv. svaf Ingibjörg fremur órótt. Ekki hélt þó neinn veðurofsi vöku fyrir henni. Hann var hægur fram undir morgun. En til brims heyrði hún öðru hvoru. Undir morguninn hvesti hastarlega, og fór brimið þá hraðvaxandi. Um 7-leytið fór Ingibjörg að klæða sig. Var þá kornið foráttubrim. Þegar hún leit út um gluggann sinn, greip liana einhver ónota-geigur. „Guð hjálpi mér! Að horfa á hafið!“ sagði luin ósjálfrátt. Brimsogið var svo ömurlegt. Brimöskrið lét í eyrum liennar eins og náhlakk. — „Eg stóð góða stund hálfklædd við gluggann," segir hún, „og horfði út á hafið. Allt í einu sá ég, hvar bátur var að koma, og leitaði hann lendingar nokkuð austan við „dráttarbrautina“. Ég þóttist þekkja, að það væri Holtsbáturinn. Hvert ólagið af öðru skall yfir, án þess að ,,lagaði“ á milli, og var þó eitt þeirra mest — hið síðasta. Ég var sem rígnegld við gluggann og beið milli ótta og vonar eftir því að sjá, hvernig lendingin tækist. — Bátnum ihvolfdi að mér ásjáandi, og mennimir hurfu, einn af öðrum, út í brimgarðinn. Hvílík stund, drottinn minn, góður guð!“ stundi Ingibjörg upp. Ingibjörg segist þá hafa farið í einhverjar tuskur utan yfir sig, falið Honum, sem gaf henni börnin, að annast þau, rneðan hún skryppi út til að láta einhverja vita af því, sem gerzt hafði. Var þá komið versta foraðsveður, en út í það hugsaði hún ekki. Hleypur hún þangað, sem hún hélt mannavon vera, en sá þá skjótt, að þeir feðgar, Þorsteinn Jónsson og faðir hans, ásamt þekn bræðrum, Sigurði og Hjörleifi Jóhannessonum frá Ingvör- um og Guðmundi, móðurbróður Tómasar Jónssonar í Hrafns- 992 STÍGANDI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.