Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 72

Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 72
legri þekkingu. Eitthvað þekkti hún þó til bókar, sem nefndist: „Hjálp í viðlögum". En hvað sem því og öðru leið, gafst Ingibjörg ekki upp, fyrr en Jóhann „kom aftur til þessa lífs“. Má það merki- legt kallast, ekki sízt þegar þess er gætt, hve lengi hann lá í sjón- um. Þá Eggert sál. bar austur með Sandinum, unz þeir loks náð- ust rétt fram undan, þar sem nú stendur liúsið Baldurliagi. Voru báðir í skinnsokkum og þess vegna léttari í. Vitanlega hafði Jó- hann „drukkið mikið" og sandur og leir fyllti augu, eyru, nasir og munn. Einnig þrengdi band úr sjóhattinum mjög að hálsi lians. Strax sem hún hafði skorið bandið, og þá sérstaklega eftir að hreinsun skynfæranná var lokið, urðu lífsmörkin gxeinilegri. Nú hafa allir hásetar Holtsbátsins verið nefndir og „liver örlög jreirra biðu“ — livort heldur þeir hrepptu bana eða „var búið líf“. Eftir er að nefna formanninn, en það var Júlíus Guðmunds- son í Halldórsgerði, maður um fertugt. Hann var talinn ágætur aflamaður og sjómaður góður. Honum varð ekki bjargað né náð. Lét liann eftir sig konu og 4 börn innan fermingaraldurs. Þótti mikill mannskaði að honum. III. •Nú víkur sögunni til Grundarbátsins. Áf honum drukknuðu 3, en 3 komust af. Þessir drukknuðu: 1. Björn Haraldur Jónsson, piltur um tvítugt, sonur Jóns Frið- rikssonar Daníelssonar, bróðir Soffíu konu Zophoníasar Jó- hannssonar á Jaðri við Dalvík og föðurbróðir Jóns Friðriks- sonar gagnfræðings á Völlum. 2. Guðmundur Kristjánsson, 15 ára piltur frá Ingvörum, sonur Kristjáns og Guðrúnar, er bjuggu á Hrafnsstöðum (1876—’95), en bróðir Hallgríms málara í Brekkugötunni á Akureyri. 3. Guðmundur Ingólfsson frá Skuggabjörgum; aðkomumaður, sem bað að lofa sér að fara í þennan eina róður. — „Feigðin hefir kallað hann,“ andvarpaði frásögaikonan. Þessir komust af: 1. Gunnlaugur Daníelsson Jónssonar síðast bónda í Tjarnar- Garðshorni og Guðrúnar Gunnlaugsdóttur. Hann var for- maður á bátnum. Lifir hann enn á Akureyri. 2. Sigurður Sigurðsson frá Hálsi, bróðir Ingibjargar þeirrar, sem hér segir tfrá. 3. Sigurður Björnsson, bróðir Björns f. bónda Björnssonar í Göngustaðakoti. 294 STÍGaNDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.