Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 83

Stígandi - 01.10.1947, Qupperneq 83
ÁRDAGAR Eftir RICHARD WRIGHT (Framhald.) Sultartilfinningin tók að sækja mig lieim. 1 fyrstu voru þær heimsóknir strjálar og stuttar, og ég gerði mér tæpast ljóst, hvað að var. Svengdin hafði ætíð verið á liælum mér í öllum leikjum mínum, frá því að ég mundi fyrst eftir mér. En þetta var annað. Nú tók ég að vakna á næturnar við það, að hungrið stóð við rúm- stokk minn og starði á mig íeiknsjónum. Svengdin, sem ég hafði 'fyrr þekkt, var allt öðruvísi. Hún hafði verið eðlileg. Hún hafði neytt mig til að biðja um brauðbita, og er ég hafði borðað hann, hafði hún horfið á braut. En þessi nýja sultarkennd nagaði mig án afláts innan, hræddi mig og gerði mig ókyrran og uppstökkan. Þegar ég bað úm mat, gaf móðir mín mér tesopa, svo að þrálátar kröfur ntagans þegðu um stund. En eftir andartak hófst sami fiðringurinn innan rifja, og magi og þarmar engdust, svo að ég kenndi til. Mér varð svimagjarnt og ég fór að sjá allt í móðu. Eg varð ófúsari til leika og stundum hætti ég leikjum mínum í miðj- um klíðum og tók að grufla, hvað væri að. Mamma, ég er svangur, kveinaði ég. Reyndu þá að fara og tína þér ber, svaraði hún og reyndi að gera gaman úr þessu. En hvers konar ber? Eins og þau, sem drengir borða, þegar þeir eru svangir, svar- aði hún. Og hvernig eru þau á bragðið? Það veit ég ekki. Hvers vegna segir þú mér þá að ná í þau? A'f því að þú sagðist vera svangur, sagði hún og brosti. Mér fannst hún vera að erta mig og varð gramur. En, mamma, ég er svangur, ég vil fá að borða. Þú verður að bíða. Ég vil fá að borða strax. En ég á ekkert til, svaraði hún. Því þá ekki? Af því að ég á engan mat, sagði hún. 20 STÍGANDI 305
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.