Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2013, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 28.03.2013, Qupperneq 27
EMMA Í VAX Leikkonan Emma Watson sem flestir þekkja úr Harry Potter-myndunum er nú til sýnis í Madame Tussaud‘s-vaxlistasafninu í London. Emma er klædd í svartan Elie Saab- kjól. Fjóra mánuði tók að móta styttuna. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur upp- skrift að ferskum hátíðarfugli með sítrónum og rós- maríni. Rétturinn er er fyrir sex manns og borinn fram með bökuðum kartöflum, steiktu grænmeti og salati. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa ljúffenga hátíðarmáltíð annað kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þætt irnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 1 ferskur hátíðarfugl 2,2-2,5 kíló 2 sítrónusneiðar 2 msk. rósmarínnálar 2 msk. bráðið smjör Salt og nýmalaður pipar AÐFERÐ Smeygið hendinni undir haminn á fuglinum og losið hann frá bringunum alveg niður að lærum. Setjið sítrónurnar, rósmarínið og smjörið undir haminn á fuglinum og kryddið fuglinn með salti og pipar. Bakið í ofnskúffu við 180 gráður í einn og hálfan til tvo tíma eða þar til kjarnhiti er 71°C. Þegar 10 mínútur eru eftir af steikingartímanum er vatni hellt í ofnskúffuna. Rósmarín og hvítlaukssósa 2 msk. olía 1 laukur, smátt saxaður 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1-2 msk. rósmarínnálar 2 dl hvítvín 2½ dl rjómi 2 dl soð úr ofnskúffunni 1-2 msk. kjúklingakraftur 40 g kalt smjör í teningum Sósujafnari Salt og nýmalaður pipar AÐFERÐ Hitið olíuna í potti og kraumið laukinn, hvítlaukinn og rós- marínið í tvær mínútur án þess að brúna. Bætið þá hvítvíninu í pottinn og sjóðið niður í síróp. Rjómanum, soðinu og kjúklinga- kraftinum bætt út í og þykkt með sósujafnara. Takið pottinn af hellunni og hrærið smjörinu saman við þar til smjörið hefur bráðnað. Berið fuglinn fram með bökuð- um kartöflum, steiktu grænmeti og salati. FERSKUR HÁTÍÐARFUGL MEÐ SÍTRÓNUM OG RÓSMARÍNI Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIR Margar gerðir Save the Children á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.