Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 2
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 2FRÉTTIR 2➜11 SKOÐUN 12➜18 HELGIN 22➜46 SPORT 70➜72 MENNING 56➜78 Theodóra Guðrún Hrafnsdóttir var í fyrra valin Reykvíkingur ársins fyrir uppgræðslustarf sitt í lundinum við Rituhóla. Skógurinn var grisjaður af íbúum í Breiðholti án tilskilinna leyfa. „Mér varð um– ég fékk áfall. Þetta er alveg hræði- legt,“ sagði Theodóra. Þórunn María Örnólfsdóttir leigði íbúð á Akranesi og brá heldur í brún þegar í ljós kom að leigusalinn hafði ákveðið að hætta að greiða af húsnæðisláninu. Íbúðin fór því á nauðungaruppboð en Þórunn hafði þá greitt 105 þúsund á mánuði í vasa leigusalans. Katrín Aðalsteinsdóttir ól tvíbura- dætur sínar, Halldóru Gyðu og Þóru Margréti Halldórsdætur, í janúar. Þá hafði hún gengið með þær í einungis 25 vikur. Full meðganga er um 40 vikur. Erla Bolladóttir kærði lög- reglumann sem fór með rannsókn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu fyrir kyn- ferðisofbeldi. Maðurinn, sem er enn starfandi innan lögreglunnar, verður ekki ákærður. Brotið, sem átti sér stað árið 1976, er fyrnt. FIMM Í FRÉTTUM SKÓGARHÖGG OG SVAMPUR SVEINSSON NÁTTÚRA „Ég var í heilsubótar- göngu á Ketillaugarfjalli þegar ég rakst á hreindýrið þarna á toppi fjallsins. Hingað til hef ég aldrei rekist á neitt kvikt þarna nema fugla,“ segir Sigurður Ragnars- son, nemi frá bænum Akurnesi í Nesjum. Sigurður lagði á fjallið 17. apríl og þegar hann var kominn í um 600 metra hæð tók hann eftir dýrinu þar sem það stóð á eystri hluta tindsins, en hann er klof- inn frá þeim vestari með kletta- skorum. „Töluvert klettaklöngur er að komast þarna upp og ljóst að dýrið hefur þurft að hafa fyrir þessu. Þegar dýrið varð vart við mig fór það í skjól sunnan í tind- inum. Mér datt fyrst í hug að dýrið væri í sjálfheldu,“ segir Sigurður sem gat ekki fylgst með því hver næstu skref dýrsins voru. „Það var náttúrulega frekar skrítið að rek- ast á eitt dýr þarna uppi. Á þessum árstíma halda þau sig flest á eða við tún bænda,“ segir Sigurður, sem ráðfærði sig við Skarphéðin Þóris son, sérfræðing hjá Náttúru- stofu Austurlands (NA). Í svari hans kemur fram að hreindýrið var veturgamall tarf- ur; líklega að sækja í æti. Staður- inn bendi til að dýrið var vel á sig komið, en NA hafa áður bor- ist fregnir af hreindýrum uppi á fjallstindum, og það jafnvel mörg saman. Eins hafi merki frá „sendi- tækjakusunni Grímu“ sýnt að hún dvaldi í júníbyrjun 2009 í þúsund til tólf hundruð metra hæð í Þjófa- dölum á bak við Snæfell, sem rís í 1.833 metra hæð 20 kílómetra norð- austan Brúarjökuls í norðanverðum Vatnajökli. svavar@frettabladid.is Rakst á hreindýr á illkleyfum fjallstindi Sigurður Ragnarsson rakst á hreindýr á heilsubótargöngu á tindi Ketillaugarfjalls í Nesjum. Þetta háttalag hreindýra er þó ekki einsdæmi, að sögn líffræðings. TARFUR Á TINDI Tarfurinn er veturgamall og var sennilega að sækja í æti. Höfn í Hornafirði í baksýn. MYND/SIGURÐUR RAGNARSSON ÚTIVIST Áætlað er að gera malbikaðan hjólreiða- og göngustíg þvert fyrir Elliðaárdal með tilheyrandi brúm yfir báðar kvíslar árinnar. Tillögu um þessa nýju samgönguæð frá umhverfis- og skipulagssviði var í skipulagsráði vísað til umsagnar aðila sem ráðið telur eiga hagsmuna að gæta varðandi framkvæmdina. Þetta eru Veiðimálastofnun, Fiskistofa, Orkuveita Reykjavíkur og Landssam- band hjólreiðamanna. Stígurinn á að liggja um það bil frá undirgöngum sunnan Bústaðavegar að gömlu rafstöðinni í Elliðaárdal. Á miðri leið á að vera áningarstaður við hringtorg. - gar Umhverfis- og skipulagsvið með tillögu um betri aðstöðu fyrir hjólreiðafólk: Malbikað og brúað í Elliðaárdal NÝ BRÚ Brúa á neðan laxateljarans í eystri kvísl Elliðaánna. SAMSETT MYND/LANDSLAG Til leigu verslunarhúsnæði við Fjarðargötu 19 í miðbæ Hafnarfjarðar. Hægt er að leigja húsnæði á bilinu 130 til 364,2 fermetrar. Góð bílastæði, gott aðgengi og stórir gluggar. Húsnæðið er laust. Uppl. veita Úlfar Þór Davíðson s: 897-9030 og Gunnar Skúli Guðjónsson 696-7008 Til leigu verslunarhúsnæði á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar TIL LEI GU LÚTA EIGIN LÖGMÁLUM 30 Mótorhjólakappar í Kansas eru viðfangsefni ljósmyndar- ans Spessa á sýningunni Nafnlaus hestur. SKÍNANDI SUMARLITIR 32 Flíkur með málmáferð setja skemmtilegan svip á sumar- dressið. HLEMMUR VAR ÓMERKILEG BRÚ 36 Hlemmur, Skuggahverfi ð og Þingholt. Í Reykjavíkurborg má fi nna fj ölda örnefna sem ekki allir þekkja söguna á bak við. KRAKKAR 44 KROSSGÁTA 46 NÝR MATREIÐSLUÞÁTTUR 60 Árni Ólafur Jónsson tók Borgarfj örðinn fram yfi r Manhattan. SJÓÐHEITUR POPPARI OG TÍSKUÁHUGAMAÐUR 64 Pharrell Williams er einn heitasti tónlistar- maðurinn í dag. GERIR BÓK ÚR BLOGGINU 78 Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir undirbýr útgáfu sinnar fyrstu matreiðslubókar. KREFST 366 MILLJÓNA 4 Slitastjórn Glitnis hefur stefnt fi mma manns vegna láns sem veitt var til Stíms. DAUÐAREFSING MÖGULEG 6 Saksóknari fer líklega fram á dauðarefs- ingu yfi r Ariel Castro, sem hélt þremur stúlkum föngnum í um áratug. BÚIÐ AÐ AFMÁ STAFINA Í HVERFJALLI 6 „Það skortir úrræði á Ís- landi til að bregða fæti fyrir ólöglegt niðurhal.“ 10 Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri Smáís. ➜ Ágúst Freyr Kristinsson, annar af hugmyndasmiðum teiknimyndaþáttanna Space Stallions, greindi frá því í vikunni að hópurinn hefði fengið höfund Svamp Sveinssonar og Beavis and Butthead, til þess að þróa handrit að teiknimyndaseríu. SKAMMTÍMALAUSNIR 12 Þorsteinn Pálsson skrifar um Ísland á alþjóða- vettvangi. HVER BER ÁBYRGÐINA? 16 Ólafur Hallgrímsson skrifar um afl eiðingar Kára- hnjúkavirkjunar og áhrif á lífríkið í Lagarfl jóti. PETTINELLA ÁTTI ÓLÖGLEGA DRYKKINN 70 Ómar Örn Sævarsson var dæmdur í leikbann fyrir að neyta orkudrykkjar liðsfélaga síns. ÚRSLITIN RÁÐAST Á WEMBLEY 72 Manchester City og Wigan eigast við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.