Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 59
| ATVINNA | Hefur þú áhuga á að taka þátt í að þróa öflugt félagsstarf fyrir íbúa í Háaleitis og Bústaðahverfi? Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir verkefnastjóra í félagsstarfi í 100% starf. Verkefnisstjóra er ætlað að vinna að uppbyggingu og þróun félagsstarfs í Háaleitis- og Bústaðahverfi og styðja fólk til að standa fyrir eigin félagsstarfi. Verkefnisstjóri ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd félagsstarfs sem starfrækt er í félagsmiðstöðvunum í Hæðargarði 31, Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegi 11-13. Velferðarsvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Helstu verkefni: • Stefnumótun og starfsáætlun fyrir félagsstarf í Háaleitis – og Bústaðahverfi. • Ábyrgð á félagsstarfi, rekstri og starfsmannamálum félagsmiðstöðvanna að Hæðargarði 31, Hvassaleiti 56-58 og Sléttuvegi 11-13. • Stuðningur við sjálfsprottið félagsstarf. • Stuðlar að uppbyggingu félagsauðs í samstarfi við íbúa hverfis, frístundaráðgjafa og aðra þá sem málið varða. • Þátttaka í þróun félagsstarfs í borginni. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, menntun á sviði félags- og menntavísinda æskileg. • Þekking og reynsla af stjórnun. • Þekking og reynsla af félagsstarfi. • Þekking og reynsla af notendasamráði og valdeflingu æskileg. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Sköpunargleði ásamt góðri tölvu- og íslenskukunnáttu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2013. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Ingvarsdóttir deildarstjóri í síma 411-1590. Netfang: sigrun.ingvarsdottir@reykjavik.is Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hefur að markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndarþjónustu og stuðla að góðu samfélagi fyrir alla í samvinnu við íbúa, félagasamtök og hagsmunaaðila. Unnið er á grundvelli þverfaglegs samstarfs sérfræðinga og áhersla lögð á heildarsýn og samþætta þjónustu Helstu verkefni og ábyrgð » Móttaka og meðferð sjúklinga með bráð veikindi eða slys » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni » Önnur verkefni í samráði við yfirlækni Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í bráðalækningum eða skyldum sérgreinum » Reynsla í kennslu og vísindavinnu » Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2013. » Upplýsingar veitir Elísabet Benedikz, yfirlæknir, netfang ebenedik@landspitali.is, sími 824 5951. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Elísabetu Benedikz, yfirlækni, LSH G2 Fossvogi. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr.breytingu 5. mars 2006. Bráðasvið Sérfræðilæknar Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðilækna á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Starfshlutfall er 100% en einnig er möguleiki á hlutastarfi. Störfin veitast frá 1. september 2013 eða samkvæmt nánara samkomulagi. Til greina kemur að bjóða annað starfið sem afleysingastarf í eitt ár, t.d. fyrir heimilislækni sem hefur áhuga á endur- menntun á sviði bráðalækninga. Starfssvið bráðamóttöku spannar allar almennar bráðalækningar. Bráðamóttakan hefur viðurkenningu til að veita framhaldsmenntun í bráðalæknisfræði sem metin er til allt að tveggja ára af sérfræðinámi. Helstu verkefni eru: • Samhæfing ofangreindra skráningarkerfa • Yfirumsjón verkefna • Samhæfing skráningar- og matsferla • Birting upplýsinga • Samskipti við önnur opinber stjórnvöld, hagsmunaaðila og viðskiptavini Hæfniskröfur: • Framhaldsmenntun á sviði verkfræði eða stærðfræði eða annað háskólanám sem nýtist í starfi • Menntun á sviði verkefnastjórnunar er æskileg • Marktæk reynsla af verkefnastjórnun stórra verkefna • Reynsla af uppbyggingu stórra tölvukerfa • Stjórnunarreynsla • Reynsla af því að starfa í umhverfi gæðastjórnunar • Reynsla af öryggisstjórnun upplýsingakerfa æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt sem og í hóp • Forystuhæfileikar, metnaður og skipulagshæfileikar • Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði og æskilegt er að kunna eitt Norðurlandamál Hjá Þjóðskrá Íslands starfa yfir 100 starfsmenn. Verkefni stofnunarinnar eru mjög fjölbreytt og heldur stofnunin m.a. fasteignaskrá og þjóðskrá, gefur út fasteignamat og brunabótamat, rekur vefinn island.is og sér um útgáfu vegabréfa. Þjóðskrá Íslands leggur metnað sinn í að sinna verkefnum sínum af fagmennsku og áreiðanleika. Stofnunin hefur það að leiðarljósi að starfsmönnum líði vel í starfi og leggur áherslu á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn. Gildi stofnunarinnar eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki. Þjóðskrá Íslands óskar eftir að ráða öflugan og reyndan aðila í starf sviðsstjóra fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands. Starfið er á starfsstöð Þjóðskrár Íslands í Reykjavík. Sviðsstjóri fasteignaskrár Þjóðskrár Íslands Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí 2013. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörg J. Helgadóttir mannauðsstjóri hjá Þjóðskrá Íslands á netfanginu sjh@skra.is. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast sendar á netfangið sjh@skra.is. www.skra.is www.island.is Sviðsstjóri fasteignaskrár fer með yfirstjórn fasteignaskrár, sem tekur til skráningakerfis lands, skráningakerfis mannvirkja og tengist matskerfi fyrir fasteignamat og brunabótamat. Sviðsstjóri fasteignaskrár stýrir starfsemi starfseiningarinnar með faglegt öryggi og rekstrarlega hagkvæmni að leiðarljósi í samræmi við hlutverk stofnunarinnar, markmið og starfsáætlanir. Sviðsstjóri mótar vinnu starfseiningarinnar með því að setja hverju viðfangsefni markmið og eftir atvikum mælikvarða, starfsáætlun og að unnið sé samkvæmt gæðakerfi og staðli um öryggisstjórnun upplýsingakerfa. LAUGARDAGUR 11. maí 2013 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.