Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 32
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 32 Álfrún Pálsdóttir alfrun@frettabladid.is Skínandi sumarlitir Það er ekki bara í fataskápnum sem litir á borð við kopar, gull og silfur þykja fallegir. Hinn eini sanni Tom Dixon-koparkúpull hefur löngum þótt mikil heimilisprýði og undanfarið hefur gömul sem og ný hönnun komið með málm- áferð. Skemmtileg tilbreyting inn á heimilið sem þó ber að nota í hófi innan um aðra minna áberandi liti. MÁLMÁFERÐIN ER HEIMILISPRÝÐI SKEMMTILEGT Koparljósið setur skemmtilegan svip á eldhúsið. PENNASTANDUR frá Fern Living í kopar. Hönnuðir heimsins voru flestir hverjir sammála um að flíkur með svo- kallaðri málmáferð væru nauðsynlegar í fataskápinn fyrir sumarið. Hið fornfræga tískuhús Burberry setti tóninn er hinn klassíski rykfrakki leið niður tískupallinn fyrir sumarið 2013 í skínandi litum. Flíkur með málm- áferð setja skemmtileg- an svip á sumardressið. STELTON-KÖNNUR Könn- urnar frá Stelton í kopar, gull og silfur. KLUKKA George Nelson- klukkan í gull og svörtu. SIMONE ROCHA BURBERRY PRORSUM DAMIR DOMA MICHAEL KORS BURBERRY PRORSUM SIMONE ROCHA CHLOE DAMIR DOMA JÓN Í LIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.