Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 58
| ATVINNA | Staða leikskólastjóra við leikskólann Brekkuborg Skóla- og frístundasvið Skóla- og frístundasvið auglýsir eftir stöðu leikskólastjóra í Brekkurborg. Brekkuborg er fjögurra deilda leikskóli við Hlíðarhús í Grafarvogi. Í starfi leikskólans er unnið eftir kenningum John Dewey, Jean Piaqet og Carolin Pratt. Leikskólinn leggur áherslu á umhverfismennt og er með Grænfánann. Lögð er áhersla á að efla alhliða þroska barnsins í gegn um leik og lýðræði barna útfrá Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Leitað er að einstaklingi sem hefur góða þekkingu á leikskólastarfi, býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur metnaðarfulla skólasýn. Ráðið verður í stöðuna frá og með 15. ágúst 2013. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2013. Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir skrifstofustjóri leikskólahluta fagskrifstofu, og Valgerður Janusdóttir mannauðsstjóri, sími 411 1111 Netföng: hildur.skarphedinsdottir@reykjavik.is / valgerdur.janusdottir@reykjavik.is Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera faglegur leiktogi leikskóla og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga, reglugerða, aðalnámskrár og stefnu Reykjavíkurborgar. • Hafa yfirumsjón með daglegu starfi í leikskólanum. • Skipuleggja foreldrasamstarf í samvinnu við foreldra og starfsmenn. • Hvetja til þróunar og nýbreytni í leikskólastarfi. • Stýra rekstri leikskólans á grundvelli fjárhagsáætlunar. • Bera ábyrgð á starfsmannamálum, svo sem ráðningum, vinnutilhögun og starfsþróun. • Skipuleggja tengsl skólans við ýmsa samstarfsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á leik skólastigi. • Reynsla af stjórnun æskileg. • Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða. • Þekking á rekstri, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Sjálfstæði, frumkvæði og hæfni til að vinna í hópi. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið leikskólakennari og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Helstu verkefni og ábyrgð » Ráðgjöf og skipulagning flókinna útskrifta » Stuðningur við legudeildir LSH » Samskipti við aðrar stofnanir » Samhæfing þjónustu Hæfnikröfur Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi með fjölbreytta starfsreynslu og góða þekkingu á heilbrigðiskerfinu. Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2013. » Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. júní 2013 eða eftir samkomulagi. » Umsóknum fylgi upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu. » Upplýsingar veitir Dagbjört Þyri Þorvarðardóttir, deildarstjóri flæðisdeildar, netfang dthyri@landspitali.is, sími 543 3297. Útskriftarteymi Hjúkrunarfræðingur Starf hjúkrunarfræðings í útskriftarteymi Landspítala er laust til umsóknar. Útskriftarteymi Landspítala er þverfaglegt og í því starfa hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafar, iðjuþjálfi og öldrunarlæknar. Helstu verkefni og ábyrgð » Þjálfun í bráðalækningum með þátttöku í klínísku starfi » Þátttaka í framhaldsmenntun og vísindastarfi » Handleiðsla og kennsla kandídata og læknanema Hæfnikröfur » Almennt lækningaleyfi » Góð færni í mannlegum samskiptum og öguð vinnubrögð » Íslenskukunnátta Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2013. » Upplýsingar veitir Elísabet Benedikz, yfirlæknir, netfang ebenedik@landspitali.is, sími 824 5951. » Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og lækningaleyfi. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Elísabetu Benedikz, yfirlækni, LSH G2 Fossvogi. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Bráðasvið Deildarlæknar í starfsnámi Laus eru til umsóknar störf deildarlækna í starfsnámi á bráðasviði. Starfshlutfall er 100%. Störfin veitast frá 1. ágúst og 1. sept. 2013 og eru til 6, 12 eða 24 mánaða. Störf til tveggja ára eru ætlaðar þeim sem hyggja á sérnám í bráðalækningum. Bráðadeildin hefur viðurkenningu til að veita framhalds- menntun í bráðalæknisfræði sem metin er til allt að tveggja ára af sérfræðinámi. Hlutverk bráðasviðs er að skapa umgjörð um bráða- starfsemina, tryggja örugga þjónustu við sjúklinga og hlúa að menntun og vísindastarfi. Starfsemi bráðasviðs Landspítala hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og hafa ný verkefni hafa verið hvatning til framfara og nýrra námstækifæra. Á bráðasviði starfar öflugt fagfólk. Sumarafleysingar á þvottastöð Strætó bs. Helstu starfs- og ábyrgðarsvið: Hæfniskröfur: Um starfið Strætó bs. auglýsir eftir duglegum sumarstarfsmanni á þvottastöðina sem sér um að þrífa strætisvagna að innan og utan. Unnið er í næturvinnu og er vinnutíminn frá kl. 19:00 til 03:00. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí. Nánari upplýsingar veitir Guðfinna Ingjaldsdóttir starfsmannastjóri, hægt er að senda fyrirspurn á netfangið gudfinna@straeto.is eða hringja í síma 540-2700. Best er að sækja um á heimasíðunni strætó.is eða senda umsókn til Guðfinnu Ingjaldsdóttur á netfangið gudfinna@straeto.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. 11. maí 2013 LAUGARDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.