Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 61
| ATVINNA | Ljósmóðir á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Hornafirði Laus er til umsóknar staða ljósmóður við Heil- brigðisstofnun Suðausturlands Hornafirði. Á stofn- uninni er fæðingardeild með skilgreint þjónustustig D1. Ljósmóðir sinnir jafnframt ungbarna- og mæðra -vernd á heilsugæslustöð ásamt því að sinna al- mennum hjúkrunarstörfum. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi LMFÍ og ríkisins og stofnanasamningi HSSA. Upplýsingar veita Matthildur Ásmundardóttur, fram- kvæmdastjóri matthildur@hssa.is, og Ester Þorvalds- dóttir, hjúkrunarstjóri heilsugæslu, ester@hssa.is, í síma 470-8600. Upplýsingar er einnig að finna á heimasíðu heil- brigðisstofnunarinnar www.hssa.is. Umsóknafrestur er 27. maí og umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra. Heilbrigðisstofnunin er rekin af Sveitarfélaginu Hornafirði með þjónustusamning við ríkið og eru íbúar Sveitarfélagsins um 2.200. Hornafjörður er fjölskyldu- vænt og blómstrandi samfélag í ríki Vatnajökuls. Auk stórkostlegrar náttúru og útsýnis sem á sér vart hliðstæðu er á Hornafirði að finna fjöl- breytta þjónustu og afþreyingu sundlaug, söfn og sýningar, golfvöll og margt fleira. Heimasíða sveitarfélagsins er www.rikivatnajokuls.is. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Aðstoðarskólastjóri Staða aðstoðarskólastjóra við Setbergsskóla er laus til umsóknar. Setbergsskóli er heildstæður grunnskóli þar sem 400 nem- endur stunda nám. Hornsteinar skólastarfsins eru virðing, víðsýni og vinsemd. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í að stjórna og leiða áfram gott faglegt samstarf í skólanum og hafa að leiðarljósi að gott skólastarf má ávallt bæta. Skólinn hefur í áraraðir haft á að skipa góðu fagfólki og þar ríkir jákvæðni og góður starfsandi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu, teymisvinnu og skapandi hugsun og starfsgleði. Í skólanum er unnið samkvæmt SMT-skólafærni. Umsækjandi þarf að hafa leiðtogahæfi- leika og góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennarapróf, kennslu- og stjórnunarreynsla • Framhaldsmenntun eða reynsla á sviði stjórnunar æskileg. • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Reynsla og/eða þekking á SMT-skólafærni Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf um- sækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna stjórnunarstarfi. Allar upplýsingar um stöðuna veitir María Pálmadóttir, skólastjóri í síma 565 1011/664 5880 maria@setbergsskoli.is Umsókn ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Linnetsstíg 3, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2013. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Laun og kjör eru samkvæmt samningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar Vilt þú vinna spennandi verkefni með okkur? Hlíðasmári 3 | 201 Kópavogur | Sími: 458 4000 | airatlanta.com Flugvirki óskast hjá Air Atlanta Icelandic Menntunar- og hæfniskröfur: Deildarstjóri tæknilegrar þjálfunar / Manager Technical Training Starfssvið: 18. maí 2013 Starfssvið: Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt umsjón með útliti og vörum deildarinnar. Um er að ræða fullt starf, hlutastarf og helgarstarf. Hæfniskröfur: Stúdentspróf eða sambærileg menntun Af verslunar- og sölu störfum nauðsynleg. Góð almenn tölvuþekking, s.s. Word og Excel. Vel máli farin(n) og með gott vald á íslensku í ræðu og í riti. Nauðsynlegt að viðkomandi eigi auðvelt með að skilja, tala og rita ensku. Að umsækjandi spili golf og hafi þekkingu og brennandi áhuga á golfíþróttinni. Frumkvæði og sjálfstæð vinnu- brögð. Lipurð í mannlegum sam skiptum, þjónustulund og fáguð framkoma. @ Umsóknarfrestur er til 25. maí. Við óskum eftir starfsfólki í nýja og glæsilega er leiðandi sportvöruverslunar keðja með starfsemi um allan heim. Verslanir á Íslandi eru staðsettar á Bíldshöfða í Reykjavík, Lindum í Kópavogi, á Selfossi og Akureyri. Atvinnutækifæri LAUGARDAGUR 11. maí 2013 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.