Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 57
| ATVINNA | Framkvæmdasvið Fjarðabyggðar auglýsir starf eigna- og fram- kvæmdafulltrúa laust til umsóknar Eigna- og framkvæmdafulltrúi Eigna- og framkvæmdafulltrúi hefur umsjón og eftirlit með öllum fasteignum Fjarðabyggðar og heldur utan um viðhalds- og nýframkvæmdir sveitarfélagsins í samvinnu við mannvirkjastjóra. Helstu verkefni: • Gerð útboðs- og verklýsinga vegna framkvæmda. • Skipulagning og eftirlit með framkvæmdum,hönnun- og byggingastjórn vegna nýframkvæmda og viðhalds- verkefna. • Gerð skammtíma- og langtímaáætlana.. Æskilegt er að viðkomandi hafi: • Verkfræði, tæknifræði eða sambærileg menntun á háskólastigi. • Reynslu af og þekkingu á fasteignamálum sveitarfélaga og á stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfni. •Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum LN við við- komandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um stöðuna og gott er ef viðkomandi getur hafið störf með stuttum fyrirvara. Allar frekari upplýsingar veitir Guðmundur Elíasson mannvirkjastjóri, í síma 470 - 9019. Umsóknir skulu sendar á netfangið gudmundur.eliasson@fjardabyggd.is merkt eigna- og framkvæmdafulltrúi Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2013. Kennari Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða stærðfræðikennara fyrir skólaárið 2013-2014. Hæfnikröfur: Háskólapróf í stærðfræði (MS æskilegt). Hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum: Góða vinnuaðstöðu. Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Ingi Ólafsson skólastjóri ingi@verslo.is, eða í síma 5 900 600. Umsóknarfrestur er til 13. maí og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá til Verzlunarskóla Íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík eða á netfangið ingi@verslo.is. Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 1240 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli en nemendur ljúka prófum í viðkomandi námsáfanga um jól og vor. Nemendur geta valið á milli fjögurra mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum. Einnig býður Verzlunarskólinn upp á fjarnám. Verzlunarskólinn er mjög tæknivæddur og er aðstaða til náms og kennslu öll hin besta. Óskast til að starfa í eignaumsýslu Arion banka. Eignaumsýsla Arion banka er hluti af deildinni fasteignir og rekstur og annast viðhald á eignum og umsjón með nýjum fram- kvæmdum bankans. HELSTU VERKEFNI MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR Gunnar Jóakimsson fasteigna og rekstrar hjá Arion banka í síma 444 8866. Netfang gunnar.joakimsson@arionbanki.is Fullum trúnaði er heitið og umsóknum verður svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. VERK- EÐA LAUGARDAGUR 11. maí 2013 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.