Fréttablaðið - 11.05.2013, Blaðsíða 60
| ATVINNA |
www.vedur.is
522 6000
Fagstjóri á sviði vatnafræði
Veðurstofa Íslands er opinber stofnun
sem heyrir undir umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytið. Hjá stofnuninni starfa um
130 manns með fjölbreytta menntun
og starfsreynslu sem spannar mörg
fræðasvið. Auk þess starfa um 120 manns
við athugana- og eftirlitsstörf víðsvegar um
landið. Hlutverk stofnunarinnar er öflun,
varðveisla og úrvinnsla gagna, sem og
miðlun upplýsinga á helstu eðlisþáttum
jarðarinnar, þ.e. lofti, vatni, jörð, snjó,
jöklum og hafi. Starfsemin fer fram á fjórum
sviðum: Eftirlits- og spásviði, Fjármála- og
rekstrarsviði, Athugana- og tæknisviði
og Úrvinnslu- og rannsóknasviði. Nánari
upplýsingar um stofnunina má finna á
heimasíðu hennar www.vedur.is
Gildi Veðurstofunnar eru þekking,
áreiðanleiki, framsækni og samvinna.
Ráðningar hjá stofnuninni munu taka
mið af þessum gildum.
Veðurstofa Íslands auglýsir eftir fagstjóra
í vatnafræði í fullt starf á Úrvinnslu- og
rannsóknar sviði. Í boði er spennandi,
krefjandi og fjölbreytt framtíðarstarf.
Á Úrvinnslu- og rannsókna sviði Veðurstofu
Íslands starfa rúmlega 40 manns m.a. við
ýmis spennandi þróunar- og rannsóknar-
verkefni er tengjast veður- og lofts lags-
rannsóknum, jökla- og vatnafræði, jarð-
skorpu hreyfingum og ofanflóðum.
Helstu verkefni
Yfirumsjón og samræming verkefna er
tengjast vatna rannsóknum, þar með talið
umsjón með áætlana gerð, stefnu mótun og
gæða málum í mála flokknum. Verkefnis stjórn
skil greindra verkefna. Sérfræði vinna tengd
vatna- og auðlindarannsóknum, með sérstakri
áherslu á grunnvatnsrannsóknir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf og framhaldsmenntun á sviði
raunvísinda og/eða verkfræði
Farsæl reynsla í verkefnastjórnun
nauðsynleg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulögð og fagleg vinnubrögð í starfi
Frumkvæði og faglegur metnaður
Farsæl reynsla í rannsóknarvinnu
með sérstakri áherslu á vatna- og
vatnajarðfræði
Hæfni til að vinna sjálfstætt sem
og í teymisvinnu
Færni og áhugi á að miðla niðurstöðum
innan teymis og út á við
Góð færni í íslensku og ensku nauðsynleg
Þekking og/eða reynsla af opinberri
stjórnsýslu nauðsynleg
Farsæl reynsla af erlendu samstarfi æskileg
Um er að ræða fullt starf og taka laun mið
af kjarasamningum ríkisins og viðeigandi
stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfið veita Jórunn
Harðardóttir, framkvæmdastjóri (jorunn@
vedur.is) og Borgar Ævar Axelsson, mann-
auðsstjóri (borgar@vedur.is), í síma
522 6000.
Umsóknarfrestur er til og með 27. maí nk.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að
sækja um störfin á heimasíðu Veðurstofu
Íslands undir www.vedur.is/um-vi/laus-storf
eða á www.starfatorg.is
Vilt þú ganga til liðs við TM snillinga?
Tryggingamiðstöðin auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar
ÁHÆTTUMAT PERSÓNUTRYGGINGA
Starfshlutfall er 50%
Starfssvið
• Afgreiðsla vátryggingaumsókna
• Yfirferð heilsufarsgagna
• Samskipti við viðskiptavini og söluaðila
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Menntun á heilbrigðissviði (hjúkrunarfræði eða sambærileg
menntun) eða reynsla af áhættumati
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta.
• Færni í einu Norðurlandamáli er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta
Viðkomandi starfsmaður þarf að eiga gott með mannleg samskipti,
vera skipulagður og jákvæður og geta unnið undir álagi. Þá þarf
hann að geta unnið sjálfstætt og sem hluti af hópi.
Sigmar Scheving (sigmar@tm.is) veitir frekari upplýsingar um
starfið.
Það er markmið TM að vera eftirsóknarverður vinnustaður þeirra sem vilja ná framúrskarandi árangri í leik og starfi. Ef það á við um þig
og þú hefur áhuga á að komast í hóp TM snillinga skaltu senda okkur umsókn. Umsóknarfrestur um bæði störf er til og með 20. maí 2013.
Vinsamlegast sendu umsókn auðkennda með yfirskriftinni „Áhættumat“ eða „Mötuneyti“, eftir því hvort starfið þú ert að sækja um, á
netfangið starf@tm.is. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Tryggingamiðstöðin Síðumúla 24 Sími 515 2000 tm@tm.is www.tm.is
STARF Í MÖTUNEYTI TM
Starfshlutfall er 85%
Starfssvið
• Aðstoð við matreiðslu og frágang í mötuneyti
• Umsjón með salatbar
• Afleysingar fyrir matreiðslumeistara
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Haldgóð reynsla af matseld fyrir stærri hópa
• Brennandi áhugi á matargerð
• Framúrskarandi þjónustulund
• Góð íslenskukunnátta
Viðkomandi starfsmaður þarf að vera röskur og úrræðagóður,
skapandi og hugmyndaríkur þegar kemur að matargerðinni og
lipur í mannlegum samskiptum. Hann þarf að eiga gott með að
vinna sjálfstætt og undir handleiðslu.
Ragnhildur Ragnarsdóttir (ragnhildur@tm.is) veitir frekari
upplýsingar um starfið.
·
kopavogur.is
Kópavogsbær
· Forstöðumaður á nýtt heimili fyrir fatlaða
· Starfsmaður óskast í búsetukjarna fyrir
fatlaða
· Leikskólinn Marbakki óskar eftir
leikskólakennara
· Leikskólinn Baugur óskar eftir aðstoð í
eldhúsi
· Leikskólinn Baugur óskar eftir
leikskólakennurum
· Álfhólsskóli óskar eftir umsjónarkennara á
yngsta stig
· Vatnsendaskóli óskar eftir sérkennara
· Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
á yngsta stig
Fleiri störf og nánari upplýsingar er að finna á
vef Kópavogsbæjar
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
11. maí 2013 LAUGARDAGUR14