Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.05.2013, Qupperneq 87

Fréttablaðið - 11.05.2013, Qupperneq 87
LAUGARDAGUR 11. maí 2013 | MENNING | 55 Leikarinn Tom Hanks er efstur á lista yfir áreiðanlegasta fólk í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á nýjum lista sem fyrir- tækið The Wagner Group vann fyrir tímaritið Reader´s Digest. Í öðru sæti varð leik konan Sandra Bullock, í því þriðja Denzel Washington og í því fjórða varð Meryl Streep. Bandaríski prófessorinn Maya Angelou náði fimmta sætinu. Aðrir sem komust á listann voru Steven Spielberg, Bill Gates, Alex Trebek, Melinda Gates og Julia Roberts. Athygli vakti að sjálfur Barack Obama, Bandaríkjaforseti, náði ekki hærra en í 65. sæti á listan The Wagner Group. Tom Hanks er áreiðanlegastur Leikarinn á toppi listans en Obama Bandaríkjaforseti aðeins í 65. sæti. TRAUSTSINS VERÐUR Tom Hanks varð efstur á listanum yfir áreiðanlegasta fólk Bandaríkjanna. Katy Perry er sögð vera að semja hatursfullt hefndarlag sem er byggt á sambandsslitum henn- ar og tónlistarmannsins John Mayer. Perry hefur áður sungið lög um sambandsslit, eða Ur So Gay, Peacock og Hot N Cold. Óvíst er hvort og þá hvenær þetta nýja lag kemur út. „Katy notar þetta til að jafna sig á sam- bandsslitunum. Hún rífur John í sig fyrir að hafa látið hana trúa því að hann væri ekki þessi náungi sem allir segja að hann sé,“ sagði kunningi söngkonunnar og átti þar við kvennafar Mayer. Hefndarlag um sambandsslit KATY PERRY Perry varð bálreið þegar John Mayer hætti með henni. Vinsældir smellsins Gangnam Style, sem horft hefur verið á eins og hálfs milljarðs sinnum á You- Tube, eru slys ef marka má Psy, höfund lagsins. Psy ræddi um Gangnam Style við nemendur í Harvard-háskól- anum á fimmtudag og sagði við það tilefni að lagið sitt væri í hæsta máta óeðlilegt og að vin- sældirnar hefðu komið sér á óvart. Psy viðurkenndi jafn- framt að hann gerði sér engar grillur um að nýjasta lagið hans, Gentlemen, myndi ná viðlíka vin- sældum og Gangnam Style. Vinsældirnar eru slys Höfundur Gangnam Style segir lagið óeðlilegt. PSY Býst ekki við að nýja lagið verði jafn vinsælt og Gangnam Style. MADONNA Söngkonan var mjög ánægð með upphæðina sem hún fékk fyrir verkið. Madonna hefur selt málverk eftir franska listamanninn Fernand Léger fyrir 7,2 millj- ónir dala, eða um 850 milljón- ir króna. Peningurinn rennur til góðgerðarsamtaka hennar Ray of Light sem aðstoða við menntun fátækra stúlkna víða um heim. Söngkonan keypti verkið, sem heitir Three Women at the Red Table, fyrir 3,4 milljónir dala, eða rúmlega tvöfalt lægri upp- hæð, árið 1990. Verkið var boðið upp hjá Sotheby´s í New York á þriðjudag. „Takk allir fyrir hjálpina,“ skrifaði hin 54 ára Madonna, hæstánægð á Twitter. Seldi rándýrt málverk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.