Fréttablaðið - 11.05.2013, Síða 82

Fréttablaðið - 11.05.2013, Síða 82
11. maí 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 50 Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR GUNNAR GÍSLASON skipstjóri, Lóulandi 12, Garði, varð bráðkvaddur á heimili sínu fimmtudaginn 2. maí. Útför hans fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 17. maí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Styrktarsjóð Barnahjálpar SÁÁ. Sigurbjörg Þorleifsdóttir Arnar Berg Ólafsson Marie Andersson Linda Björk Ólafsdóttir Davíð Eysteinn Sölvason Bryndís Ólafsdóttir Jacky Pellerin Gísli Guðjón Ólafsson Verna Kr. Friðfinnsdóttir Sigurbjörg Ólafsdóttir Óskar G. Bragason Sigurleif Ólafsdóttir Luke A. Bird og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR ÞÓRÐUR SÆMUNDSSON Rafvirki Mávahlíð 33, lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 8. maí. Jónína Sigurðardóttir Vigdís Sjöfn Ólafsdóttir Sigurður H. Ólafsson Guðfinna Hákonardóttir Hafdís Ólafsdóttir Guðmundur Már Ragnarsson og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARÍA MARGRÉT ÁRNADÓTTIR lést sunnudaginn 5. maí á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Sérstakar þakkir til starfsfólksins í Bandagerði fyrir hlýhug og góða umönnun. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. maí kl 13.30. Halldóra Vébjörnsdóttir Baldur Guðlaugsson Unnur Elva Vébjörnsdóttir Jóna Guðrún Vébjörnsdóttir Róbert Þórhallsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÞORGRÍMUR KRISTMUNDSSON rennismíðameistari, lést mánudaginn 29. apríl á hjúkrunar- heimilinu Skjóli. Hann verður jarðsunginn frá Langholtskirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 13.00. Gerður Gunnlaugsdóttir Jón Þorgrímsson Margrét Ólafsdóttir Hrafnhildur Þorgrímsdóttir Jón Marteinn Guðröðsson Sigurbjörg Þorgrímsdóttir Ragnar Guðjónsson Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir Þór Gunnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞORGERÐUR JÓHANNESDÓTTIR Suðurlandsbraut 58, Reykjavík, áður Hrísmóum 1, Garðabæ, lést í faðmi fjölskyldunnar á Hjúkrunar- heimilinu Mörk þann 23. apríl og hefur útförin farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjónarhóls (5. hæð) fyrir einstaka umönnun og hlýhug. Guðmundur Friðvinsson Björg Guðmundsdóttir Haraldur Á. Gíslason Friðvin Guðmundsson Hafdís Hilmarsdóttir Þorvaldur Guðmundsson Halldóra Lárusdóttir Hjalti J. Guðmundsson Sigurbjörg Sigurjónsdóttir barnabörn og langömmubarn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför okkar ástkæra ÁRNA ST. HERMANNSSONAR, lengst af búandi í Þorlákshöfn. Ingibjörg Kristjánsdóttir Jóhanna Lára Árnadóttir Ólafur Lárus Baldursson Magnea Ásdís Árnadóttir Ólafur Árnason Sigurlaug Árnadóttir Árni Jón Eyþórsson Hermann Valur Árnason Jón Ingi Árnason Þórunn Árnadóttir Sveinbjörn Guðmundsson og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs föður, tengdaföður, afa og langafa, HALLGRÍMS MATTHÍASSONAR fyrrverandi kaupmanns á Patreksfirði, Lækjasmára 4, Kópavogi. Sérstakar þakkir fá Halla Skúladóttir, starfsfólk 11e Landspítala og heimahjúkrun Karitas, fyrir þeirra hlýju og umönnun. Guð blessi ykkur. Hrafnhildur Guðjónsdóttir Guðjón Hallgrímsson Davíð J. Hallgrímsson Sesselja Sigurðardóttir María M. Hallgrímsdóttir Tómas Eyjólfsson Pétur St. Hallgrímsson Eygló Tryggvadóttir Arna Hallgrímsdóttir Sæten Magnar Sæten Guðmundur Kr. Hallgrímsson Sigurrós B. Björnsdóttir Hallgrímur Hallgrímsson Majken Hallgrímsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför bróður okkar, SIGVALDA ÁSGEIRSSONAR skógfræðings og skógarbónda, Vilmundarstöðum. Sérstakar þakkir til sveitunga í Reykholtsdal sem brugðust skjótt við hjálparbeiðni hans. Halldór Ásgeirsson Margrét Ásgeirsdóttir Sigurður Gunnar Ásgeirsson Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, TRAUSTI MAGNÚSSON fyrrv. útgerðarmaður og skipstjóri, Árstíg 7, Seyðisfirði, lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands, Seyðisfirði, að morgni 8. maí. Útförin verður auglýst síðar. Þórdís Jóna Óskarsdóttir Ósk Traustadóttir Jóhann Viðar Jóhannsson Magnús Traustason Hrafnhildur Ólafsdóttir Sigrún Traustadóttir Guðmundur Gylfason Hafrún Traustadóttir Kristján Birgir Skaftason Vignir Traustason Aldís María Karlsdóttir Guðrún María Traustadóttir Eymundur Björnsson afabörn og langafabörn. Okkar ástkæra, UNNUR AXELSDÓTTIR Víðilundi 24, Akureyri, sem lést á dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn 3. maí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 13. maí klukkan 13.30. Jónína Axelsdóttir Guðrún Bergþórsdóttir Jón Magnússon Sigurður Bergþórsson Hrafnhildur Eiríksdóttir Þórhallur Bergþórsson Ásdís Rögnvaldsdóttir Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra JÓNS ORMARS EDWALD. Ágústa Úlfarsdóttir Edwald Jón Haukur Edwald Álfheiður Magnúsdóttir Birgir Edwald Ragnheiður Óskarsdóttir Helga Edwald Eggert Edwald Jacqueline McGreal Kristín Edwald barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, GÚSTAF PÁLMI ÁSMUNDSSON húsgagnabólstrari, Drekavöllum 22, lést mánudaginn 6. maí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 15.00. Henný S. Guðmundsdóttir Guðmundur H. Gústafsson Þorbjörg S. Gestsdóttir Ásmundur Gústafsson Stefanía K. Sigfúsdóttir Gústaf J. Gústafsson Sigurður Gústafsson Emil Gústafsson Elfa B. Hreinsdóttir Henný S. Gústafsdóttir Árni Þ. Gústafsson Sonja Bent barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, TITIA G. BJARNASON frá Suður-Reykjum 2, Mosfellsbæ, lést á Landspítalanum laugardaginn 27.apríl sl. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu frá Lágafellskirkju. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Bjarni Ásgeirsson Sigríður Skúladóttir María Titia Ásgeirsdóttir Einar Bjarndal Jónsson Diðrik Ásgeir Ásgeirsson Rannveig Björnsdóttir Helgi Ásgeirsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, SÆUNNAR JÓNSDÓTTUR Hringbraut 2A. Jóhann Skarphéðinsson Jón Karl Daníelsson Dian Marlina Eva Daníelsdóttir Pétur Björnsson Sigurlaug Jóhannsdóttir og barnabörn. „Hér eru ungir og gamlir saman á skólabekk,“ segir Erla Huld Sigurðar- dóttir, annar tveggja skólastjóra Mynd- listarskóla Kópavogs. Skólinn fagn- ar aldarfjórðungs afmæli á árinu og heldur af því tilefni sýningu á verk- um nemenda í Listasafni Kópavogs, Gerðar safni, sem er opnuð í dag. „Hér eru fjölmörg námskeið í boði, alls 47 reyndar, í teiknun, málun og mótun. Afrakstur þessara námskeiða má sjá á sýningunni og þar njóta líka nýjungar sín, eins og verk sem unnin voru í pappamassamótun. Mótun í leir á líka stóran sess á sýningunni,“ segir Erla Huld, sem er leirlistamaður og hefur kennt við skólann um fimmtán ára skeið. „Ég kenni líka unglingum sem er mjög gaman,“ bætir hún við. Skólinn er til húsa við Smiðjuveg 74 í rúmgóðu húsnæði með útsýni yfir Esjuna. „Við höfum verið hér í fjögur ár og líður mjög vel hérna,“ segir Erla Huld, sem stýrir skólanum ásamt Sig- ríði Einarsdóttur. Sýningin í Gerðarsafni verður opnuð klukkan fjögur í dag. Ungir og gamlir saman á skólabekk Myndlistarskóli Kópavogs er 25 ára á þessu ári. Af því tilefni er vorsýningin óvenju vegleg en hún er opnuð í Gerðarsafni í dag. 815 nemendur eru við skólann. 47 námskeið eru í boði. 30 fullorðins- námskeið. 17 barna- og ung- linganámskeið. MYNDLISTARSKÓLI KÓPAVOGS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.