Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 112

Fréttablaðið - 11.05.2013, Side 112
FORELDRAR: Soffía Bragadóttir, aðstoðar útibússtjóri í Landsbankanum Borgartúni. Sigurður Daníelsson, bú- fræðingur og starfsmaður hjá álverinu í Straumsvík. Stella Sigurðardóttir er fyrirliði Fram í handbolta en liðið fagnaði Íslandsmeistara- titli í N1-deild kvenna fyrir stuttu. Stella skoraði átta af nítján mörkum Fram í leikn- um en hún er á leið í atvinnumennsku til Danmerkur í haust. Stella Sigurðardóttir 23 ára handboltakona NÆRMYND Stella er mikill dugnaðarforkur og hefur alltaf verið. Hún er rosalega dugleg í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur haldið mjög vel á spöðunum í handboltanum enda er hún mjög hæfi- leikarík á því sviði. Hún er rosalega skemmtileg og góð vinkona. Hún er traust og það er gaman að vera í kringum hana. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vinkona Hún er bara frábær í alla staði, þessi elska. Hún er föst fyrir og með ákveðnar skoðanir. Hún er rosalega dugleg og seinþreytt til vandræða. Alltaf verið voða dugleg. Hún mætti til dæmis í sex ára bekk fluglæs þegar enginn vissi að hún kynni að lesa. Soffía Bragadóttir, móðir Stellu Stella er mikil fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. Allt hennar hátterni og fas er algjörlega til fyrirmyndar að öllu leyti. Hún er góð manneskja og mjög fylgin sér. Það mætti segja að hennar helsti löstur sé að hún á það til að láta smáatriði fara í taugarnar á sér. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Stellu VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja 11. maí kl. 11, Skeifunni 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.